Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 142

Réttur - 01.01.1957, Síða 142
142 RÉTTUR þjóðernisfordóma, sem ríkjandi eru meðal nokkurs hluta alþýð- unnar og jafnvel meðal hluta af flokknum. Það er alveg augljóst, að þetta er meðal allra nauðsynlegustu ráðstafana til að styrkja vinsamleg samskipti milli hinna sósíalistísku landa. Eins og vér höfum áður bent á, var utanríkisstefna Ráðstjórnar- ríkjanna á liðnum tíma í meginatriðum í samræmi við hagsmuni verkalýðsins í heiminum, hagsmuni undirokaðra þjóða, hagsmuni allra þjóða heims, Á undanförnum 39 árum hafa ráðstjórnarþjóð- irnar gert feikna átök og fært hetjulegar fórnir í þágu þjóða allra landa. Vissar villur, sem Stalín gerði, geta ekki skyggt á þetta sögulega framlag hinna miklu ráðstjórnarþjóða. Aðgerðir ríkisstjórnar Ráðstjórnarríkjanna til að bæta sambúð- ina milli Ráðstjórnarríkjanna og Júgóslavíu, yfirlýsing Ráðstjórn- arríkjanna frá 30. október 1956 og samningsviðræður milli Ráð- stjórnarríkjanna og Póliands, sem fram fóru í nóvember 1956 sýna ákveðinn vilja Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna og sovétstjórnarinnar að binda fyrir fullt og allt enda á villur þær í utanríkismálum, er gerðar voru á liðnum tíma. Allar þessar aðgerðir Ráðstjórnarríkjanna eru mikilvægt framlag til eflingar alþjóðlegri samstöðu verkalýðsins. Það er augljóst, að nú, þegar heimsvaldasinnar halda uppi trylltum árósum á raðir kommúnista í öllum löndum, verður verkalýður ahra landa að stórefla samstöðu sína og samhug. And- spænis öflugum óvini geta hverskonar ræður og athafnir, sem spilla fyrir að hinar kommúnistísku raðir styrkist, naumast átt samúð að fagna meðal kommúnista og vinnandi fólks í öllurr: löndum, hverju nafni sem þær svo eru nefndar. Efling hinnar alþjóðlegu samstöðu verkalýðsins með Ráðstjórn- arríkin að þungamiðju er ekki aðeins í samræmi við hagsmuni verkalýðsins í öllum löndum, heldur einnig í samræmi við hags- muni frelsishreyfingar undirokaðra þjóða heims og málstað frið- arnis. Öll alþýða Asíu, Afríku og Suður-Ameríku mun auðveld- lega skilja út frá eigin reynslu, hverjir eru vinir hennar og hverjir óvinir. Þess vegna mun áróðursherferð sú, sem haldið er uppi af heimsvaldasinnum gegn kommúnistum, gegn alþýðu og gegn friðinum einungis sjaldan finna hljómgrunn og þá aðeins hjá sárafámennum hópi þeirra þúsund milljóna manna, er byggja þau lönd heims. Staðreyndirnar sýna, að Ráðstjórnarríkin, Kína, önnur sósíalistísk lönd og verkalýður auðvaldslandanna styðja Egyptaland dyggilega í baráttu þess gegn árás, styðja dyggilega sjálfstæðisbaráttu landanna í Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Sósíalistísku löndin, verkalýður auðvaldslandanna, og löndin sem berjast fyrir sjólfstæði sínu — þessi þrennskonar öfl eiga hags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.