Réttur


Réttur - 01.01.1957, Side 143

Réttur - 01.01.1957, Side 143
RÉTTUR 143 munalega samleið í baráttunni gegn heimsvaldastefnunni, gagn- kvæmur stuðningur þeirra er mikilvægur fyrir framtíðarhorfur mannkynsins og heimsfriðarins. Arásaröfl heimsvaldasinna hafa nýlega skapað nokkuð auknar viðsjár í alþjóðamálum. En með stuðningi af samstilltum átökum hinna þrennskonar afla, er áður getur, og sameiginlegri baráttu allra annarra friðunnandi afla í heiminum er aftur hægt að koma því til leiðar, að úr þessum viðsjám dragi Arásaröfl heimsvalda- sinna hafa ekki unnið neitt með árás sinni á Egyptaland, heldur hafa þau þvert á móti hlotið þungt áfall Vegna aðstoðar þeirrar, sem sovéthersveitir veittu ungverskri alþýðu, mistókust einnig fyrirætlanir heimsvaldasinna um að skapa stökkpall út í styrjöld í Austur-Evrópu og grafa undan samstöðu hinna sósíalistísku landa. Öll sósíalistísku löndin taka eindregna afstöðu með frið- samlegri sambúð við auðvaldslöndin, með þróun gagnkvæms stjórnmálasambands og sambands á sviði efnahags- og menning- armáia, með því að leysa alþjóðleg deilumál með friðsamlegurn samningum, gegn undirbúningi nýs heimsstríðs, með útfærslu þess friðarsvæðis, svo að það taki til heimsins alls, með útfærslu þess svæðis, þar sem í gildi eru í verki hinar fimm meginreglur friðsamlegrar sambúðar. Öll þessi viðleitni mun óhjákvæmilega vekja æ meiri samúð meðal undirokaðra þjóða og friðunnandi þjóða um allan heim. Efling alþjóðlegrar samstöðu verkalýðsins mun leiða til þess, að hinir herskáu heimsvaldasinnar áræða ekki að steypa sér út í striðsævintýri. Enda þótt heimsvaldasinnar veiti þessari baráttu viðnám, munu öfl friðarins að endingu sigra stríðsöflin. ★ Saga hinnar alþjóðlegu kommúnistahreyfingar er, ef talið er frá stofnun Fyrsta Alþjóðasambandsins 1864, aðeins 92 ára gömul Á þessum 92 árum hefur hreyfingin sem heild eflzt ákaflega ört, þrátt fyrir það að leið hennar hefur verið krókótt. Meðan fyrri heimsstyrjöldin stóð, komu Ráðstjórnarríkin fram á sjónarsviðið, en þau taka yfir sjötta hluta jarðar. Og eftir aðra heimsstyrjöld- ina mynduðust hinar sósíalistísku herbúðir, er hafa innan sinna vébanda þriðjung mannkynsins. Þessi sósíalistísku ríki gerðu ein og önnur mistök, sem óvinirnir hlakka yfir og sem sumir félagar og vinir tóku sér nærri og sumir þeirra létu jafnvel í ljós efa varðandi horfurnar fyrir málstað kommúnismans. Samt sem áður eru ekki fullnægjandi ástæður hvorki fyrir fögnuði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.