Réttur


Réttur - 01.01.1957, Page 158

Réttur - 01.01.1957, Page 158
158 RÉTTUR minni fiskiskip. Enn hefur þó ekki verið samið um smíði togaranna. í apríl lagði félagsmálaráðherra fyrir Alþingi frumvarp um húsnæðismál, sem hefur að geyma margar merkar til- lögur til lausnar á einu mesta vandamáli þjóðarinnar. Er það orðið að lögum. Setja skal á stofn húsnæðisstofnun ríkisins. Skal verkefni hennar vera að beita sér fyrir um- bótum í byggingarmálum, hafa á hendi stjórn byggingar- sjóðs ríkisins og yfirumsjón lánsfjáröflunar og lánveit- inga til íbúðarhúsabygginga. Fær hún rétt til að setja þau skilyrði fyrir lánveitingum, að tryggt verði svo sem kostur er, að byggðar verði fyrst og fremst hagkvæmar íbúðir ‘af hóflegri stærð. Stofna skal byggingarsjóð ríkisins ,er lýtur stjórn hús- næðismálastjórnar, svo sem fyrr segir. Skal hlutverk sjóðs- ins vera að annast lánveitingar til ibúðabygginga. Stofnfé sjóðsins skal vera: varasjóður hins almenna veðlánakerf- is, lán ríkisins til lánadeildar smáíbúða, A-flokka bréf rík- isins, en keypt voru fyrir tekjuafgang rikissjóð 1955 og % af væntanlegum stóreignaskatti. Árlegar tekjur sjóðsins skulu vera: 1 % álag, er innheimta skal aukalega, á tekju-, eignaskatt og stríðsgróðaskatt og aðflutningsgjöld sam- kvæmt tollskrá, afborganir og vextir lána, sem veitt hafa verið og veitt verða af framlögum ríkisins til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis og lántökugjald og vaxtatekjur af lánum, sem húsnæðismálastjórn veitir. Þá eru merk nýmæli um sparnað og skyldusparnað ung- linga til íbúðabygginga. Sérstök innlánsdeild skal starfa á vegum byggingarsióðs. Þeir sem leggja fé inn í deildina skulu að minnst 5 árum liðnum frá því innlög hófust eiga kröfu á að fá það greitt, að viðbættum vöxtum, ef hin inn- lagða upphæð hefur numið ekki minna en 5 þús. krónum á ári. Að öðru jöfnu skulu þeir, sem ávaxta sparifé sitt á þennan hátt, sitja fyrir um lán til íbúðabygginga, og mega þau lán vera allt að 25 % hærri en almennt gerist. Ungling- um á aldrinum 16—25 ára, er skylt að leggja til hliðar Grí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.