Réttur


Réttur - 01.01.1957, Síða 166

Réttur - 01.01.1957, Síða 166
Bókaíregnir Clara Zetkin: Ausgewáhlte Reden und Schriften. Band I. Dietz Verlag1. Berlín. 1957. Dietz Verlag, hið kunna sósíalistiska útgáfufélag, hefur hafið útgáfu úrvals á ræðum og ritum Clöru Zetkin í tilefni aldarafmælis hennar og er I. bindið komið út, 800 síður í ágætum frágangi, með formála eftir Wilhelm Pieck, formann þýzka Sósíalistaflokksins og forseta þýzka alþýðulýðveldis- ins. Clara Zetkin var fædd 5. júlí 1857 í Saxlandi. Hún komst snemma í kynni við sósíalism- ann og varð alla sína ævi hinn ötulasti forvigismaður hans. Er Bismark hóf ofsóknir sínar gegn flokki þýzkra sósíalista, gekk hún í hann og varð 1880 að flýja land, er flokksstarfsemin var bönnuð. Dvaldi hún í Aust- urríki, Sviss og Frakklandi og þar giftist hún Ossip Zetkin, rússneskum byltingarmanni, eignuðust þau tvö börn. Hún þoldi þar allt hið erfiða hlut- skipti útlagans, vann löngum sjálf úti fyrir veikum manni og ungum börnum. En hún varð einnig á þessu skeiði hinn ágæti ræðusnillingur og vígreifi bar- dagamaður II. Alþjóðasam- bandsins og einkavinur margra frægustu forvígismanna alþjóð- legu verkalýðshreyfingarinnar. Laura Marx, dóttir Karls Marx, og maður hennar, Paul Lafar- gue, svo og aðalforingi franskra sósíalista Jules Guesde, öll urðu þau einkavinir hennar. 1889 tók hún þátt í stofnun II. Inter- nationale. Hún varð strax kunn, einkum vegna baráttu sinnar fyrir jafnrétti konunnar, reit ágætar greinar í sósíalistisk blöð og flutti kenningar sínar um þessi jafnréttismál kvenna á stofnþingi II. Internationale. Friedrich Engels dáðist að skör- ungskap hennar þá og varð vin- ur hennar og aðdáandi. Clara Zetkin tók þátt í allri baráttu annars Alþjóðasam- bandsins. Eftir að „sósíalista- lögin“ voru loks afnumin í Þýzkalandi 1890 og Bismark féll á sjálfs sín bragði, hélt hún heim til Þýzkalands og hóf starfsemi sína þar. Hún var rit- stjóri að ,,Gleichheit“ („Jöfn- uði“), kvennatímariti Sósíal- istafl. þýzka í 25 ár, frá 1891 til 1917. í flokknum var hún ætíð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.