Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 45

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 45
R E T T U R 253 sýnir meir og meir yfirburði sósíalismans, eigi aSeins á efnahags- sviðinu, heldur og í menningarmálum. Persónudýrkunin var mikil hindrun í þróun sósíalistisks lýSræSis og gerSi erfiSara um aS sanna yfirburSi sósíalismans. En þrátt fyrir allt þaS tjón, sem persónudýrkunin olli sósíalismanum, getur hún ekki breytt eSli hans. En marxistar verSa aS læra til fullnustu hvaS varast skuli, einmitt þegar þeir móta hiS sósíalistiska lýSræSi framtíSarinnar. Þeir verSa aS átta sig á því aS þaS skapast ekki af sjálfu sér, heldur fyrir virka haráttu og þátttöku fjöldans. Einmitt nú er þaS verkefniS aS þróa og þroska hiS sósíalistiska lýSræSi og jákvæSar erfSir þess, tryggja æ virkari þátttöku fólksins sjálfs, milljónafjöld- ans í þjóSfélagslegri sjálfsstjórn í víStækustu merkingu þess orSs. Margt af því, sem Lenin hefur sagt og ritaS um störf forustumanna ríkisins, starfshætti þeirra o. fl. getur orSiS til leiSbein.ingar viS þróun sósíalistisks lýSræSis og viS aS vinna bug á misfellunum. MeSal annars sagSi Lenin: „Fjöldinn verSur aS hafa rétt til aS velja sér ábyrga foringja. Fjöld.inn verSur aS hafa rétt til þess aS setja þá af, — fjöldinn verSur aS hafa rétt til eftirlits meS öllu starfi þeirra. Fjöldinn verSur aS hafa rétt til þess aS fela hvaSa verka- manni sem er úr röSum þeirra framkvæmdastörf. En þaS þýSir hins vegar ekki aS þróun hins sameiginlega starfs megi skorta ákveSna forystu.“ Persónudýrkunin spillti og á ýmsan máta því hlutverki sem fellur kommúnistaflokknum í skaut lil skipulagningar, uppeldis og lausn- ar vandamála. Hæfileika sína til forystu þarf flokkurinn aS skapa og viShalda meS frjálsum skoSanaskiptum innan sinna vébanda, meS daglegri baráttu fyrir einingu í flokknum í starfi hans. ÞaS ræSur úrslitum í öllu þessu aS flokkurinn hafi lífrænt sam- band viS fólkiS, — einmitt af því sósíaiisminn verSur aS vera verk alls fjöldans, allrar alþýSu. Enginn flokkur er óskeikull, því síSur nokkur einstaklingur. Lenin áleit einmitt afstöSuna til mistaka sinna vera mælikvarSann á áhyrgSartilíinningu flokks. ÞaS reynir á ábyrgSartilfinningu hvers einstaklings viS mótun stefnunnar og framkvæmd hennar. ÞaS er sjálfsagSasti réttur hvers borgara aS láta í ljósi skoSun sína um þróun lands síns. Menn verSa nú í sífellu reynslunni ríkari viS þróun lýSræSis innan flokksins og þróun sósíalistisks lýSræSis, líka þegar um marga flokka er aS ræSa. Þetta á ekki hvaS sízt viS um þær tilraunir, sem gerSar eru nú til þess aS tryggja meira lýSræSi, meiri sjálfstjórn fjöldans í fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.