Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 124

Réttur - 01.11.1965, Side 124
332 RETTUR WORLD MARXIST REVIEW. 6. hefti. Prag. 1965. í ritstjórnargrein þessa heftis er fjallað um árás Bandaríkjanna á Vietnam og innrás þeirra í Dominiku. Er þar flutt yfirlit yfir þá miklu mót- mælaöldu, sem yfir heiminn hefur gengið, til þess að láta í Ijósi rétt- láta reiði yfir glæpaverkum banda- ríska auðvaldsins. Enski blaðamaður- inn John Gibbons ritar síðasta kafla þessa greinaflokks tint Bandarikin sent einskonar böðul heimsins. Jaques Duclos, hinn frægi forystu- maður franska Kommúnistaflokksins, ritar grein um „kommúnistana og þjóðfélagslegar endurbætur í Frakk- landi.“ Setur hann þar fram kröfuna uin þjóðnýtingu einokunarhringanna sem eitt höfuðmál franska verkalýðs- ins. Shiwko Shiwkow, einn af foringj- um Kommúnistaflokks Búlgaríu, ritar greinina „Alþýðuveldin — viðurkennd leið til sósíalismans.“ Zdislav Sulc, tékkneskur rithöfund- ur, ritar grein, er nefnist: „Þróun skapandi marxistisks hugsunarháttar um efnahagsmál." Er þar mikið rætt um hinar nýju aðferðir í rekstri fyrir- tækja í löndum sósíalismans, um aukna ábyrgð framleiðandans sem slíks gagnvart kaupendunum o. s. frv. Santiago Alvarez, aðalritari spánska Koinmúnistaflokksins, ritar grein um „Bandalag kommúnista og kaþólskra, — hinn nýi raunveruleiki Spánar," — mjög merkilega og eftirtektarverða grein, sem fjallar jafnt um breyting- arnar á baráttuaðferð kommúnista á Spáni sem og um þá miklu ólgu og umbreytingu sem á sér stað innan kaþólsku kirkjunnar í kenningum og afstöðu allri. Kaþólska kirkjan hefur hrundið frá sér undirstéttunum og æskulýðnum með því að styðja for- takslaust harðstjórn fasismans, þegja við þúsundum réttarmorða og aftaka, daufheyrast við pyndingum og ofsókn- um. Sú upplausn og uppreisn, sem af þessari afstöðu kirkjunnar hefur leitt, er svo mögnuð að kennimenn kalla liana sjálfir „afkristnun“. Hinir víð- sýnni kaþólsku menn hafa því byrjað að endurskoða alla afstöðu sína. — Og greinarhöfundur minnir á orð Engels um skyldleika sósíalisma og kristni. „Saga frumkristninnar snertir á eftirtektarverðan liátt verklýðshreyf- ingu nútímans. Eins og verklýðshreyf- ingin var kristnin í upphafi hreyfing undirokaðra: hún kom fram sem trú þræla og leysingja, hinna fátæku og réttlausu, þeirra þjóða, er Róm undir- okaði eða sundurtætti. Ifvorttveggja, kristnin sem sósíalismi verkalýðsins, boðuðu nálæga lausn frá þrældómi og eymd; kristnin boðar þessa lausn í öðru lífi eftir dauðann, sósíalisminn boðar liana í þessum heimi með end- ursköpun mannfélagsins." (Friedrich Engels: „Zur Geschichte des Ur- christentums." Safnrit Marx og Eng- els. 22. bindi, bls. 449.). Þá koma fjölmargar greinar og við- töl við ýmsa forystmnenn frelsishreyf- ingarinnar í Afríku. Fyrst er viðtal við Edward Ndlovu, aðstoðar-aðalritari Afríkanska al- þýðuflokksins í Zimbabwe (ZAPU) um frelsisbaráttuna gegn harðstjórn- inni í landi því, sem hvíta yfirstéttin kallar Rhodesiu." Þá skrifar M. Ahmadi um frelsis- stríðið, sem háð er í portúgölsku ný- lendunni Guineu, en þar logar nú frelsisstyrjöld og frelsissinnar ráða meginhluta landsins, — þrátt fyrir múgmorð böðulsins Salazar, sem er eins og kunnugt er bandamaður ís- lenzku Nato-flokkanna í baráttu „fyrir lýðræði og frelsi." Þvínæst koma greinar um ástandið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.