Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 57

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 57
RÉTTUR 265 Atvinnurekendum var að visu ljóst, að Dagsbrún yrði naumast þröngvað til að ganga að Norðurlandssamningnum, en þeir gerðu sér án minnsta efa vonir um, að það tækist að sundra samstöðu félaganna í Reykjavík og Hafnarf.irði og einangra Dagsbrún. En þær vonir allar urðu sér rækilega til skammar. Samstaða þessara félaga var með miklum ágætum alla samningana til enda og má á ýmsan hátt verða til fyrirmyndar. Það tók atvinnurekendur nokkrar vikur að átta sig á því að Norðurlandssamningnum yrði ekki þröngvað upp á verkalýðsfélög- in á Suðvesturlandi. Meira að segja tilraunir til þess að fá veikari félög til að semja urðu flestar til þess eins að þjappa félögunum fastar saman, svo sem tilraunir þær sem gerðar voru til samninga í Árnessýslu, sem báru þann árangur, að Árnessýslufélögin bundust fastari samtökum við félögin í Reykjavík og Hafnarfirði. Á Akranesi var aftur á móti gerður samningur og kom nú í Ijós að Vinnuveitendasambandið hafði liörfað á nýjar vígstöðvar. 45 stunda vinnuvikan og 4% kauphækkun var að vísu óbreytt úr Norðurlandssamningnum, en nú var samið um 5% kauphækkun eftir 2 ára starf hjá sama atvinnurekanda, óbreytt — eða því sem næst — álag (91%) á nætur- og helgidagavinnu og 14 daga leng- ingu á greiðsluskyldu atvinnurekenda í veikindatilfellum, þó með allmiklu meir.i takmörkunum en lögin um réttindi tíma- og viku- kaupsmanna gera ráð fyrir. Tilraunir til þess að einangra félögin í Reykjavík og Hafnarfirði og sundra samstöðu þeirra báru sem sagt næsta lítinn árangur, hins vegar fóru óðum að segja til sin afleiðingar verkfallsaðgerða þess- ara félaga. Ný vopn í baráttunni. Sú liefur verið allt að því föst venja verkalýðsfélaganna hérlendis, að þegar knýja hefur þurft fram samninga, hefur ver.ið gripið til allsherjarverkfalls viðkomandi félags eða félaga. Síðastur manna skal höfundur þessara lína gera lítið úr þeirri aðferð, til þess hefur árangur ýmissa þeirra verkfalla, sem háð hafa verið, verið of mikill. Verkalýðshreyfingunni er hinsvegar mikil nauðsyn að beita ekki ætíð sömu baráttuaðferðum, hún þarf að hafa yfir að ráða miklum sveigjanleik og hæfileika til að taka upp og beita nýjum vopnum. I stað þess að boða til allsherjarverkfalls, svo sem ætíð hafði áður tíðkast, boðaði Dagsbrún yfirvinnubann frá og með 19. júní og Hlíf frá og með 24. júní. Samhliða yfirvinnubanninu voru 6vo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.