Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 62

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 62
270 RÉTTUR tölugreiðslum á laun. Hver framvindan verSur og framkvæmdin, verSur reynslan aS skera úr. Samningum lýkur. Þegar er lokiS var samningum félaganna í Reykjavík og Hafnar- firSi, undu þau félög, sem enn áttu ósamiS aS því bráSan bug aS ljúka sínum samningum. Nær allsstaSar var samiS um þaS sama eSa því sem næst og í Reykjavík 9. júlí nema í Vestmannaeyjum. Þar tóku félögin upp harSa baráttu fyrir endurheimt 100% álagsins fyrir nætur- og helgidagavinnu. Kom til nokkurra átaka og fram- kvæmdar á nætur- og helgidagavinnubanni. Þeim samningum lauk svo 5. ágúst meS því aS Vestmannaeyjafélög.in sömdu um 95% álag fyrir nætur- og helgidagavinnu. Eru þetta rétt vinnubrögð? í upphafi þessa greinarkorns var því haldiS fram, aS samning- arnir s.l. vor hefSu sýnt ákveSin og alvarleg veikleikamerki verka- lýSshreyfingarinnar, sérstaklega skort á nauSsynlegu skipulagi og samstarfi. Ekki þarf aS rökstySja þessa skoSun frekar, aSeins benda á staSreyndir: Almennu verkalýSsfélögin gengu til samninga í tveimur megin- fylkingum, þar sem annars vegar voru félögin á NorSur- og Austur- landi og hinsvegar félögin í Reykjavík og HafnarfirSi. NorSurlandsfélögin, sem vart getur veriS deila um, aS höfSu einna versta samn.ingsaSstöSu, sömdu fyrst og án nægilegs sam- starfs og samráSs viS önnur félög. Hluti AustfjarSafélaganna klofn- aSi úr þeirri fylkingu og reyndi meS misjöfnum árangri aS auglýsa kauptaxta. SíSast var svo samiS þar sem samningsaSstaSan var hvaS bezt, í Reykjavík og HafnarfirSi. AfleiSing þessarar skipulagslegu villu og glundroSa eru fjórir allólíkir samningar og kauptaxtar fyrir verkafólkiS: 1. NorSur- Austurlandssamningur: 45 stunda vinnuvika, 4% grunnkaupshækkun, 81% nætur- og helgidagavinnuálag. 2. NeskaupstaSur, VopnafjörSur: 44 stunda vinnuvika, 8% grunn- kaupshækkun, 81% nætur- og helgidagavinnuálag. 3. Akranes: 45 stunda vinnuvika, 4% grunnkaupshækkun, 5% starfsaldurshækkun eftir 2 ár, 91% nætur- og helgidagavinnu- álag. 4. Reykjavík og HafnarfjörSur (og allir aSrir staSir ótaldir): 44 stunda vinnuvika, 4% grunnkaupshækkun, 5% starfsaldurs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.