Réttur


Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 11

Réttur - 01.11.1965, Qupperneq 11
R É T T U R 219 hræddir meira með rússneskri innrás eða bandariskri er ekki opin- berlega vitað, en ekki virðist sennilegt, að stórveldið Bandaríkin befði lagt niður skottið fyrir þrjózkri kotþjóð, ef þeir hefðu talið hersetu á landi hennar lifsspursmál. Stórveldapólitík á okkar dögum er enginn barnaleikur, þar sem blásið er í flautu og dæmt að lögum, ef einhver gerist of fyrirferðarmikill, heldur er það valdið, sem úr sker allsstaðar þar sem því verður við komið. Það virðist næsta augljóst, að þegar smáþjóð lendir á áhrifasvæði slórveldis, einkum ef land hennar er mikilvægur reitur á hernaðar- skákborði þess, þá stafar sjálfstæði hennar fyrst og fremst hætta frá því sama stórveldi. Sjálfstæði smáþjóðarinnar er ekki aðeins þyrn.ir í augum stórveldisins að svo miklu leyti sem það er stórveldinu og hagsmunum þess andsnúið, heldur felst í sjálfstæði smáþjóðarinnar sú hætta, að það snúist einhvern tíma gegn stórveldinu. Bezt er þá frá sjónarmiði stórveldisins að sjálfstæði smáþjóðarinnar sé annað- hvort ekki til, eða þá aðeins form án innihalds, og smáþjóðin sé stórveldinu háð og auðsveip. Smáþjóðin hlýtur því að heyja sjálf- slæðisbaráttu sína fyrst og fremst gegn stórveldinu, annaðhvort varnarbaráttu því til viðhalds eða sóknarbarátlu því til endurreisnar eða endurheimtar. Þessu til staðfestingar eru mörg dæmi úr ýmsum áttum, sem ég hirði ekki að nefna, enda viðkvæmt mál. Það hljómar því nokkuð undarlega, þegar því er haldið fram, að íslendingar séu í varnarbandalagi við Bandaríkin til að verja sjálf- stæði sitt og menningu, og undarlegast af öllu er þó, að við skulum beinlinis hafa boðið þeim heim til þess. Að slepptum hugsjóna- umbúðum horgaralegra leiguskriffinna og froðusnakka þá er NATO stofnað utan um hagsmuni ráðandi stétta í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, og þegar hagsmunirnir hætta að fara saman, þá falla hin fögru blóm hugsjónanna á einni hélunótt (smbr. stefmi de Gaulle). Eg ætla að svo búnu að leyfa mér að fuliyrða — og bíð. með óþreyju eftir að sú fullyrðing verði hrakin með viðhlíland.i rökum — að sjálfstæði íslands stafi fyrst og fremst hætta frá Banda- ríkjunum. Því má halda fram, að bezt sé að beygja sig hæfilega fyrir hagsmunum og yfirburðuin Bandaríkjamanna og betra sé að rétta þeim litla fingurinn í bili en láta þá taka höndina alla í einu. En því er ekki hægt að halda fram, að þeir séu hér með her sinn til að vernda sjálfstæði íslands og menningu fyrir hættulegri óvini en sjálfum sér. Þá skal ganga feti framar og fjalla lítillega um, hverja viðleitni Bandaríkjamenn hafa haft í frammi til að grafa undan sjálfstæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.