Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 61

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 61
R É T T UR 269 bjuggu sig, svo sem venja þeirra hefur verið, til að senda rikis- stjórninni reikninginn. Kemur þetta glöggt fram í viðtali Björgvins Sigurðssonar við Morgunblaðið 10. júlí, en þá hefur blaðið eftir honum: „í heild tel ég, að samningarnir séu svo dýrir, að þörf verði marg- víslegra aðgerða vegna útflutningsframleiðslunnar og óhjákvæmilegt er, að áhrifa þeirra gæti í verðlagi innanlands." En í forystugrein Morgunblaðsins þennan sama dag kveður við allt annan tón: „Að loknum þesstim samningum eru horfur í efnahags- og atvinnu- múlum okkar íslendinga óneitanlega góðar. Atvinna er mikil í landinu, lífskjör manna góð, gengi krónunnar tryggt, við eigum töluverða gjald- eyrisvarasjóði og tekist hefur síðasta árið að halda verðbólgunni mun meira í skefjum en áður. Því munu allir ábyrgir menn gleðjast yfir því, að þeir samningar, sem nú hafa komist á, eru þess eðlis, að þeir munu væntanlega stuðla að því að verðbólgunni verði haldið niðri og jafnvægi haldist í efnahags- og atvinnumálum okkar.“ Og í fréttaauka í útvarpinu nokkrum kvöldum síðar var Björgvin Sigurðsson svo látinn éta ofan í sig stóru orðin og taka undir með leiðarahöfundi Morgunblaðsins. Enginn skyldi þó halda, að atvinnurekendur hafi ekki átt hauk í horni. Vísir segir um samningana í leiðara: „ . . . Það er gleðiefni, að vinnufriður skuli loks vera tryggður um hríð. Efni samkomulagsins er hins vegar lítið gleðiefni . . . Þetta mun þýða verulega aukningu verðhólgunnar í landinu með öllum hennar meinsemdum og fylgikvillum, sem alkunnir eru, ef ekkert er að gert. í stað þess að vinna að stöðvun verðbólgunnar, hefur hér verið samið um að halda henni áfrarn. I öðru lagi mun samkomulagið sliga út- flutningsframleiðsluna og gera henni torkleift mjög að keppa á er- lendum mörkuðum, nema til ráðstafana sé gripið til að rétta hlut henn- ar.“ Mjög er greinilegt af þessum skrifum, aS ekki hafa menn í röð- um atvinnurekenda og ríkisstjórnar veriS sammála. Atv.innurek- endur hafa taliS aS þeir gætu, svo sem undanfariS, velt öllum kaup- hækkunum beint í verSlagiS en bafa greinilega mætt mótspyrnu frá rikisvaldinu, sem ekki hefur litizt þaS álitlegt, aS taka enn eina kollsteypu í verSlags- og gjaldeyrismálum, allra sízt meS laun verS- IryggS. Aftur á móti taliS sig til þess vanbúiS, aS svipta af vísi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.