Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 82

Réttur - 01.11.1965, Side 82
290 RÉTTUR veitir ekki fullnægingu í kapitalísku þjóðfélagi, heldur er hún mönn- um kvöð og ill nauðsyn. Hvað veldur? Þessa spurningu krauf Marx til mergjar, liklega betur en nokkur hefur gert hingað til. í allri fortíð mannkynsins sá hann sannindamerki þess að maðurinn — bæði sem einstaklingur og tegund — framleiðir sjálfan sig í starfi með því að tileinka sér náttúruna. Sagan um árþúsunda iðju hans sýair hvernig hann hefur smám saman „húmaniserað“ umhverfi sitt og náttúruna yfirleitt. Því má segja með sanni að smíði fyrsta verkfærisins hafi verið fæðingarvottorð mannsins, fyrsta skrefið í fráhvarfi hans frá dýra- ríkinu og um leið fyrsta tilraún.in til að temja hin andstæðu náttúru- öfl. Hið hagnýta starf mannsins sem tegundar er þess vegna aðall sögu hans. „Mannkynssagan er um leið náttúrusaga“, sagan um það hvernig manninum hefur tekizt að gera náttúruna sér undirgefna. Og það er í starfi sínu og viðskiptum við náttúruna og hluti þá er hann framleiðir úr henni, sem maðurinn hefur fundið sannleika sinn og fullnægingu sem skapandi veru. Aðall mannsins birtist í fram- leiðslunni, „hún er hluttekja eðlis hans.“ Skynjun mannsins hefur þroskazt í snertingu við hlutina sem hann hefur skapað í sinni mynd úr náttúrunni: skynjun hans verður mannlegrí eftir því sem nátt- úran öðlast mannlegra svipmót. Og þessir „húmaniseruðu“ hlutir eru um leið félagslegir vegna þess að þeir eru sprottnir af vinnu mannsins sem félagsveru. En kapitalisminn, vélvæðingin og þróun einkaeignarinnar firrir starfið allri sjálfsfullnægingu. í fyrsta lagi neyðir vélvæðingin manninn til sérhæfingar, þ. e. til að þroska með sér ákveðinn, sér- hæfðan hæfileika á kostnað allra hinna sem fá aldrei að njóta sin í starfinu. Vélin bindur manninn daglangt og árlangt við ákveðið handbragð sem markar aðeins örlítið stig í framleiðsluferli vör- unnar. Þar með verður vinnan brotakennd, slitin úr samhengi við þann heildarferil sem hluturinn gengur í gegnum. í verksmiðju nú- timans hefur vélin tekið völdin af manninum, drottnar yfir honum og notar hann. Vélamaður.inn er ekki lengur herra sinna eigin hreyf- inga, hann er sviptur því frelsi sem ætti að vera aðalsmark allrar mannlegrar vinnu. Vöruframleiðslan lætur ekki sitja við að afbaka allar mannlegar þarfir: hún breytir vinnu mannsins í vöru eins og fyrr segir: „Þetta þýðir einfaldlega að hluturinn sem v.inna mannsins getur af sér kemur honum fyrir sjónir sem framandi hlutur, afl sem er óháð framleiðandanum,“ „Verkamðurinn verður því fátækari sem hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.