Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 77

Réttur - 01.11.1965, Page 77
R E T T U R 285 hátt og hann losnar úr tengslum við aðrar manneskjur.“ Þessi maður er andstæða hins sem fellur tilfinningalega inn í félagsheild sína (fjölskyldu, kynflokk eSa þjóSfélag) og skynjar hana sem hluta af sjálfum sér, jafnframt því sem hún veitir honum siSferSilegan styrk og lífsfyllingu. Nú mú sjálfsagt draga í efa aS til hafi veriS þjóSfélag er gerSi samhljóðan einstaklings og samfélags aS veruleika, en hitt er víst aS margir heimspekingar og félagsfræSingar hafa séS í henni takmark mannlegs samfélags er stefna bæri aS. Þetta takmark felur þaS í sér aS nauSsynlegt er aS berjast gegn þeirri þróun sem iSn- væðing kapitalismans hefur leitt til, þ. e. „atomiseringu“ þjóðfélags- ins í sjálfstæðar einingar, jafnmargar einstaklingunum sem mynda það — einstaklinga sem finna sig óbundna hverjum öðrum og firrta þeirri samhjálp og hlýju sem kalla má aðal hvers mannfélags. Old vor er óðum að vakna til vitundar um hættuna sem stafar af hinni öfgafullu þróun einstaklingshyggjunnar í æ harðneskjulegri form. Aþreifanleg dæmi þessa má sjá í miljónaborgum Vesturlanda, þar sem viðbrögð einstakfinga sem hingað til hafa kviknað sjálfkrafa af samhjálparkennd þeirra, vakna alls ekki í mörgum tilvikum. Þar fá óprúttnir þorparar kannski að misþyrma manni á miðri götu án þess að nærstaddir komi honum til hjálpar. Hjarta mannsins er að harðna gagnvart neyð náungans; sú er ein uggvænlegasta afleiðing firringarinnar. Sögulegar og félagslegar rætur firringarinnar. Hin vaxandi fremd manna frá umhverfinu, náunganum og þeim sjálfum á sér þjóðfélagslegar forsendur; um það eru allir skyn- bærir menn samdóma. Hún er ekki sprottin af innri hvötum ein- staklingsins, heldur má rekja hana til breyttra þjóSfélagsaðstæðna. Aftur á móti greinir félagsfræðinga á um það hverjar aðstæður það séu í iSnaðarþjóðfélagi kapitalismans sem valdi mestu um, hvort það sé vöruframleiðslan, vélvæðingin, fjölmiðlunartækin, stærð mannfélagsins, fjöldamenningin (mass culture), hnignun trúarinnar eða allir þessir þættir til samans. Hér ú eftir verður leitazt við að gera grein fyrir ýmsum þessara aðstæðna, einkum með hliðsjón af kenningum Karls Marx, og helztu birtingarformum firringarinnar í þjóðfélögum Vesturlanda. EfniS er hins vegar svo yfirgripsmikið að enginn kostur er að gera þvi viðhlítandi skil í stuttri grein. Þú gefst heldur ekki rúm til að fjalla um þau ráð er telja má tiltækust til að verjast firringunni. Karl Marx varð fyrstur félagsfræðinga til að fjalla á vísindalegan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.