Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 54

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 54
262 R É T T U R Samið fyrir norðan. Samningafundum félaganna á Norður- og Austuriandi lauk svo síðari hluta dags þann 7. júní (annan í hvítasunnu) með samning- um til eins árs (1. júní 1966). Meginatriði þeirra samninga var 45 stunda vinnuvika með óskertu vikukaupi, 4% grunnkaupshækkun, verulegar breytingar á kaupgreiðslum fyrir vaktavinnu í síidar- verksmiðjum og nokkrar taxtatilfærslur, og voru þar þýðingar- mestar þær er snertu síldarvinnuna, hafnarvinnuna og allskonar vinnu með handverkfærum. Með júnísamkomulag.inu 1964 var sú regla, sem gilt hafði síðan 1942, að fyrir nætur- og helgidagavinnu skyldi greitt 100% hærra kaup en fyrir dagvinnu, afnumin, en ákveðið þá, að laun fyrir nætur- og helgidagavinnu skyldu í það skipti vera óbreytt að krónutölu. Þessari reglu var fylgt í Norðurlandssanmingnum þannig, að kaup fyrir nætur- og helgidagavinnu var aðeins hækkað um 4% að við- bættum 35 aurum, svo að nætur- og helgidagavinnuálagið varð sem næst 81%. Fá atriði þessa samnings ollu jafnmiklum vonbrigðum sunnan og vestanlands og þetta ákvæði. Þegar dró að lokum þessara samninga, kom í ljós, að ekki reynd- ist vera til staðar fullkomin samstaða allra félaganna, sem upphaf- lega hófu samningana sameiginlega, því að undir samninginn 7. júní rituðu aðeins fulltrúar þriggja félaga af Austfjörðum. Mjög var álit manna á þessum samningum misjafnt og það raunar að vonum. Fer það að sjálfsögðu eftir því frá hvaða sjónar- hól er á samningana litið. Ef samningurinn er athugaður einn útaf fyrir sig og ekki tekið tillit til stöðu verkalýðshreyfingarinnar annars staðar á landinu, er samningurinn góður, jafnvel mjög góður. Stytting vinnuvikunnar úr 48 stundum í 45 stundir (sam- svarar 6.7% hækkun tímakaups), er stórt skref og 4%> hækkun grunnkaups að auki — þegar tekið er tiilit til þess að laun eru verðtryggð — er ekki Iítill árangur og víst er um það, að oft hafa ver.ið gerðir samningar með minni árangri og þótt góðir. Sé samningurinn hinsvegar skoðaður frá sjónarmiði verkamanna- og verkakvennafélaganna um land allt, verður að álíta niðurstöðu hans of langt undir heildarstyrkleika verkalýðshreyfingarinnar og þá má ekki gleyma því, að forsvarsmenn Dagsbrúnar höfðu marg- lýst því yfir, að 44 stunda v.innuvika væri ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir samningum. Hér að ofan var að því vikið nokkrum orðum í hve alvarlegu horfi atvinnuástandið á Norðurlandi var og er raunar enn og greind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.