Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 46

Réttur - 01.11.1965, Side 46
254 RÉTTUR leiðslulífinu. Einm.itt í efnahagslífinu þarf lýðræðið að gera sig meir og meir gildandi. I því sambandi eru verklýðsfélögin nú oft á tíðum gagnrýnd, en oftast eiga þær misfellur, sem þeim eru bornar á brýn, rót sína að rekja til þess að ríkisfyrirtæki eða yfirstjórnir á efnahagssviðinu hafa ekki skeytt um kröfur þeirra eða að verk- lýðsfélögin hafa dregið dám af þessum stofnunum. En einmitt starfsemi verklýðsfélaganna verður æ þýðingarmeiri því frekar sem sósíalistiskt lýðræði á að þróast. Nú sem stendur er starfsemi verklýðsfélaganna ekki nærri því eins mikil og vera þyrfti. Lenin ræðir um afstöðu verklýðsfélaganna í landi þar sem verka- lýðurinn er við völd og segir: að vísu hafa verklýðsfélögin í þjóð- félagi verklýðsvalda „ekki lengur þann grundvöll, sem hin efnahags- lega itóíabarátta veitti þeim, en þau verða hins vegar — og því miður lengi — að heyja þá efnahagslegu baráttu, se n ekki er stétta- barátta, gegn skriffinnskuspillingu í valdatæki ráðstjórnarskipulags- ins, baráttu fyrir efnahagslegum og andlegum hagsmunum alþýðu- fjöldans með alls konar aðferðum og eftir ýmsum leiðum, se:n eru framandi valdatæki ríkisins o. s. frv.“ Lenin lét sig ætíð miklu skipta hin ýmsu valdsv.ið og starfse.ri þeirra aðilja, er með völd fóru á hverju sviði. Og því flóknari sem þau vandamál verða, er snerta sköpun og þróun sósíalistisks lýð- ræðis, því meiri verða afskipti almennings af lausn þe.irra, miklu meiri en á dögum Lenins. Þetta snertir m. a. verksvið flokksins og ríkisins, samstarf þessara aðila, starfssvið hinna einstöku ríkisfyrir- tækja og efnahagssamtaka, verkaskiptingu ríkis og sveitastjórna, eftirlit almennings með stjórnum og með framkvæmd ákvarðana o. fl. o. fl. Menn verða að minnast þess hvernig t. d. valdatæki þau, sem öryggi ríkisins heyrði undir, voru hræðilega misnotuð á tímum persónudýrkunarinnar. Og enn kemur það fyrir, að ekki er tekið tillit til réttmætrar gagnrýni verkalýðsins, að gengið er fram hjá réttum aðilum, samtökum fólksins, — svo sem fram hefur komið í ýmsum blöðum kommúnistaflokkanna. Við kosningar og val fulltrúa í löndum sósíalismans verður ein- mitt sjálf þróun Iýðræðisins meira og meira alriði: Krafan, sem gerð er til fulltrúans um að vera raunverulegur fulltrúi fólksins í sífelldu lífrænu sambandi við það. Kosningarnar snúast ekki fyrst og fremst um traust eða vantraust á sósíalismanum og þjóðfélagi hans, því í augum alls þorra fólks er þj óðfélag.ið orðið þjóðfélag þess, en spurningin verður hvernig þessu þjóðfélagi þess sé stjórnað i ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.