Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 73

Réttur - 01.11.1965, Page 73
RÉTT UR 281 Aröbum og Kúrdum. Þau v.ilja koma af stað styrjöld á ný, þótt það sé hvorki í þágu Araba né Kúrda í írak. Það eru aðeins erlend öfl sem munu hagnast á nýjum hernaðarátökum og vér megum ekki loka augunum fyrir því, að þeir geta reynt að nota oss sem verkfæri í sínum ráðagerðum. Vér lýsum því yfir að vér munum ekki að fyrra bragði hefja hernaðaraðgerðir, hverju sem fram vindur. Vér erum gegn ögrunum, hver sem á í hlut. Ef á oss verður ráðizt og vér neyddir til að verja oss, börn vor, fjölskyldur og land vort, þá mun- um vér setja traust vort á guð og þjóð vora.“ Jafnframt því sem Kúrdar hvetja til friðsamlegra samninga leggja þeir enn sem fyrr áherzlu á þegnskap við þjóðlega og stjórnarfars- lega einingu íraks og óskir sínar um að vera áfram hluti lýðveldis- ins. Þeir telja að viðurkenning á þjóðlegum sjálfstjórnarréttindum þeirra rnuni styrkja þjóðlega einingu og treysta vináttubönd Araba og Kúrda í írak. Það getur aftur á móti aðeins skaðað írak að meina þeim lögmætan rétt og skapað jarðveg fyrir undirróður heimsvaldasinna í Kúrdistan. Kúrdar álíta að lýðræðisstjórnarfar um allt Irak muni stuðla að rétllátri og lýðræðislegri lausn vanda- mála. I bréfum sínum og ávörpum skora þeir á ríkisstjórnina að veita frelsi öllum pólitískum föngum og aflétta herlögum. Ríkis- sljórnin hefur svarað því til að Kúrdar hafi engan rétt á að bera fram slíkar kröfur, þar sé stjórnarinnar einnar að ákveða. Hernaðaraðgerðir gegn Kúrdum geta aðeins þjónað markmiði heimsvaldasinna, hamlað gegn einingu þjóðarinnar og sókn Araba- þjóðanna gegn heimsvaldastefnu og fyrir framförum. Borgarastyrj- öld í írak yrði kærkomið tækifær.i heimsveldunum til að blanda sér opinskátt í innri málefni Iraks og koma landinu aftur undir þeirra yfirstjórn. Þess vegna er aðkallandi samstarf og eining allra bylt- ingarsinnaðra föðurlandsvina — jafnt í Kúrdistan sem annars staðar í írak — til að gera að engu þessar vonir heimsvaldasinna og afturhaldsafla, fyrirbyggja blóðsúthellingar, vinna að viður- kenningu á þjóðlegum rétti Kúrda og tryggja framfarir í írak. Kúrdar beina því til allra sem vilja frelsi og húmanisma, virða rétt manna og þjóða, að hindra nýtt stríð gegn Kúrdum, fyrirbyggja íhlutun heimsveldanna í Irak, stuðla að viðurkenningu á þjóðlegum rétti og að lýðræði sé í heiðri haft. Frelsisbarálta Kúrda nýtur viðurkenningar allra framfarasinn- aðra lýðræðisafla í heiminum, og vér erum sannfærðir um að mál- efnalegur og siðferðilegur stuðningur við hana fer vaxandi, því hún er bæði réttlát og húmanisk. (Lausl. þýtt).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.