Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 120

Réttur - 01.11.1965, Síða 120
328 RÉTTUR mál. En orsaka tómlætis, eða starfsáhuga, er annars staðar að leita. A árum persónudýrkunarinnar og meðan afleiðinga hennar gætti, olli kvikmyndagerð vor mun meiri óánægju en bókmenntirnar eða leikhúsin. En eftir 12. flokksþing K. F. T. voru það kvikmyndirn- ar sem tóku til meðferðar mörg veigamikil þjóðfélagsmál og sið- fræðileg og fagurfræðileg viðfangsefni. Gengi tékkoslovakískra kvik- mynda heima fyrir og á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum ber breyt- ingunni lofsamlegt vitni. Hið sama má segja um sjónvarpið, sem búið var að niðurlægja í tesumyndasýningar er hvorki hvöttu til umhugsunar eða saman- burðar. Um leið og það kom með nýja, athygliverða og listræna þætti, t. d. „Þrír í kofanum,“ „Ostrava augnabl,ikin,“ „Má ég ó- náða?“ o. fl., fékk það góðar undirtektir hjá almenningi. I þessum dagskrárliðum náði það langt út fyrir veggi heimilisins. Áhuginn fyrir þeim var meiri en á blöðum eða bókum, fólkið beið bókstaf- lega eftir framhaldinu. Þessir dagskrárþættir vöktu áhuga, áttu er- indi til áhorfenda og leiðbeindu þeim í þjóðfélagslegu starfi. Þessi dæmi eiga að nægja til að sýna, að sjónvarp þarf ekk,i endilega að deyfa áhuga og hugsun. Spurningin er aðeins hvernig á að hag- nýta þá möguleika sem það gefur til eflingar framförum og þroska og til að fullnægja þörfum fólksins. HIÐ NÝJA þjóðfélag stendur frammi fyrir því mikla verkefni að breyta eðli mannlegrar vinnu, þroska skapandi hæfileika, efla „þann þroska mannlegrar orku, sem er takmark í sjálfu sér.“ (Marx). Einn þátturinn í þessu verkefni, að þroska andlega og listræna orku mannsins, er að tengja hana hinni miklu menningu fortíðar og nútíðar. Það verður vandasamur ferill og Iistamenn verða að leiðbeina fólki til betr.i skilnings og meiri innsæis í þennan veru- leika. í þessum skilningi kristallar listamaðurinn mannlega reynslu, uppgötvar það sem er að gerast í vitund almennings. Sem listamað- ur eða rithöfundur verður hann að horfa lengr'a og sjá dýpra en þeir sem hann skrifar fyrir. Þessi díalektíska gagnverkan milli listar og almennings er uppspretta og efnakljúfur. þróunarinnar, listarinnar og almennings. i , I greinum sínum um tunguna segir Antonio Gramsci, að þeir sem tali mállýzkur eða hafi takmarkað ,vald á móðurmálinu verði óhjákvæmilega bundnir meira eða minna þröngri útnesjaheims- skoðun, úreltri og úr tímaröð miðað við hinai miklu ihugmynda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.