Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 122

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 122
Ritsjá THE AFRICAN COMMUNIST. No. 22. Third Quarter 1965. — London. heyrir um fangabúðirnar, pynting- arnar og múgmorðin, en heldur að þetta sé hlutur, sem heyrir fortíð- inni til. Það er til fólk, sem óskapast út af Gyðingalöggjöf Hitlers og til- heyrandi morðum, — en gerir sér ekki ljóst að sams konar kynþátta- ofsóknir og morð eiga sér stað í dag — í ríki fasismans: Suður-Afríku Verwoerds. Það tímarit, sem hinn bannaði Kommúnistaflokkur Suður-Afríku gefur út um málefni allrar Afríku, er eitt hezt skrifaða tímarit um stjórn- mál — og á erindi til allra. I þessu þriðja Iiefti eru m. a. þess- ar greinar. Fyrst kemur yfirlýsing frá mið- stjórn flokksins um þá baráttu, er nú stendur yfir, heit og fögur skír- skotun til allra frelsisunnandi manna og kvenna að steypa fasistastjórninni. flenni lýkur með þessurn orðum: „Hugrckki, bræður og systur: baróttan er hörð, en við, alþýðon, munum vinna. Blóð og fórnir hetjo vorra, Mini, Mandela, Sisulu, Gold- berg, Kathrcda, Fischer og þúsunda annarra eru ekki til einskis! Afríka mun risa upp! Niður með apartheid! Amandla Ngawethu! Sigurinn verður vor!" Þá kemur ritstjórnargrein: Eiður- inn bindur, þar sem frelsisheitið frá 1955, sem unnið var á latinþingum hinna hönnuðu og ofsóttu flokka og samtaka, er endurtekið og rifjað upp — og hin fórnfreka barátla rakin. Þá er sagt frá bók, sem hefur inni að halda ræður og greinar Nelson Mandela, hins mikla foringja í frels- isbaráttunni, sem nú situr í fangelsi og var höfuðsakhorningur í Rivonia- réttarhöldunum. Bókin heitir „No casy walk to Freedom“ („Engin auð- veld leið til frelsisins"). (Utgefandi er Heinemann, London, verð 21 shill- ing, í „paperbaek" 10 s. 6 d.) Frú Ruth First ritar formála og skýringar að þessari ágætu hók. Frú Rutli er ung kona, dóttir Ahram Fischer, hins fræga lögfræðings, sem varði Mandcla og nú fer liuldu höfði í Suður-Afríku, stjórnar frelsisbar- áttunni gegn níðingsstjórn fasistanna og er höfuðsakhorningur í síðustu ofsóknar-réttarhöldum Verwoerd-fas- istanna. — Frú Ruth og faðir hennar eru sjálf Búar. Það er fólk sein þau, er halda uppi heiðri þeirrar þjóðar, sem vakti samúð alls heims um síð- ustu aldamót, — en nú hefur tneiri-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.