Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 90

Réttur - 01.11.1965, Síða 90
298 RÉTTUR Við lok embættisfærslu sinnar var Betancourt aðeins studdur af fámennum hópum innan síns gamla flokks. Allir aðrir flokkar og flokksbrot höfðu sameinazt í andstöðu gegn honum. Til að sporna við andstöðunni hafði Betancourt stofnað lögreglulið örlátlega útbúið vopnum og fé. Raunar má segja að einu aðgerðir Betancourts í ríkisstjórninni hafi verið að efla her og lögreglu til að halda and- stæðingum niðri. Leoni, sem nú tók við flokksforystu af Betancourt og stjórnar- taumunum, erfði lögreglubáknið og „starfsaðferðir“ fyrirrennara síns. Hann hélt áfram ofsóknum á hendur kommúnistum og frelsis- hreyfingunni. Glæpaskrá þessara valdhafa, sem hófst, er skotið var á kröfugöngu atv.innuleysingja á torgi i Caracas skömmu eftir að ríkisstjórn Betancourts tók við, lengist með degi hverjum. Ofsóknir og ofbeldis- aðgerðir eru framkvæmdar í krafti þeirrar aðstöðu, sem þessir herrar hafa skapað sér á undanfönum árum. Margir stærstu glæp- irnir hafa þegar verið afhjúpaðir bæði í þjóðþinginu og í hlöðum, en það dugir ekki til, því ýmsir hinna opinberu embættismanna eins og dómararnir, eru aðeins handhæg tæki í höndum ríkisstjórn- arinnar. Sé ástandið í Venezuela í dag skoðað ofan í kjölinn blasir við hörmuleg mynd. Hana er ekki hægt að draga upp með orðum einum saman og hana þekkir enginn betur en alþýða þessa lands. Leið- togar hennar hafa verið drepnir hver á fætur öðrum eftir drengi- lega baráttu fyr.ir frelsi þjóðarinnar: Leiðtogi Kommúnistaflokksins lézt af sárum er hann hlaut þegar honum var varpað niður af þriðju hæð í aðalbækistöðvum lögreglunnar, ungur kommúnisti var skotinn á heimili sínu að viðstaddri systur og móður, bændahöfðingi og prófessor voru myrtir í Caracas; herflugvél kastaði sprengjum á sex bændur, sem voru á leið til akra sinna, vegna þess að skæru- Iiðar höfðu tekið þorpið — allir bændurnir létust. Og þannig mætti Iengi telja. En ofbeldi valdhafa gagnvart marg- hrjáðri alþýðu Venezuela hefur haft sv.ipuð áhrif og alls staðar annars staðar; það hefur knúið andstöðuhópana til samstöðu gegn ofsóknunum. Þessi samstaða kom i kjölfar víðtækrar mótmælaöldu vegna efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar, sem leiddi af sér gífur- lega hækkun framfærslukostnaðar alþýðunnar. Þegar ríkisstjórnin gerði sér grein fyrir því að hún gat ekki með ofangreindum aðferðum einum saman haldið aftur af skæruliðum, greip hún til nýrra meðala. Fyrst lét hún lögreglulið sitt ráðast á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.