Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 118

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 118
326 RETTUR samvinnu almennings og sérfræðinga í umræðum um veigamestu viðfangsefnin. Listin á sín innri þróunarrök um skilning á manninum og heim- inum. Hún getur ekki sniðgengið þau nema svikja sina köllun. Og í þessum skilningi er hlutverk hennar annað og meira en að vera aðgengileg og skiljanleg, og verður ekki metin á þeim forsendum. Alþýðleiki hennar er ekki í þessu fólginn. I ritinu „Hvað á að gera?“ skrifar Lenin um v.itund og sjálfsvild verkalýðshreyfingar- innar: „Saga allra landa sýnir að af eigin kröftum einvörðungu er verkalýðsstéttin aðeins fær um að skapa stéttarfélagslega vitund. . . . Hin sósíaldemókratíska fræðikenning reis allavega óháð sjálf- krafa vexti verkalýðshreyfingarinnar, reis sem eðlileg og óhjá- kvæmileg afleiðing hugmyndafræðilegrar þróunar hjá byltingar- sinnuðum menntamönnum sósialista. . . “ List fyrir alla er ekki þvingaður jöfnuður, heldur athugun á andstæðum og leit að leið til úrlausnar sem samsvarar nútíma kröfum. Aðlögun að miðlungssmekk er í ósamræmi við sósíalískt þjóðfélag. Það vill skapa aðstæður er veiti sem flestum aðgang og hæfni til að njóta beztu listar og hámenningar. Brecht sagði: „Þeir listamenn eru margir, og oft ekki þeir lökustu, sem eru stað- ráðnir í að framleiða ekki list fyrir lítinn „innvígðan“ hóp undir neinum kringumstæðum, en v.ilja skapa list fyrir allt fólkið. Þetta hljómar svo sem lýðræðislega, en er það alls ekki að mínum dómi. Lýðræði, það er að breyta „hinum þrönga hóp listfræðinga“ í stóran hóp. Listin krefst þekkingar. Þá fyrst er hægt að njóta list- ar, að það sé einhver list til . . . Og ef það er rétt að maðurinn sé listhneigðastur allra dýra, þá er það jafn rétt að það er bæði hægt að þroska þennan hæfileika og láta hann hrörna.“ ÞAÐ VERKEFNI að gera menninguna að almenningseign er nátengt fjölmiðlunartækjunum. Blöðin urðu fyrstu fjölmiðlunar- tækin þegar fyrir fyrri heimsstyrjöldina. í lok 19. aldarinnar fæddust kvikmyndirnar og hrepptu það hlutskipti að verða annað mesta fjölmiðlunartækið. Það var með þær eins og útvarpið, að uppgangur þeirra hófst eftir fyrri heimsstyrjöldina. Vestrænir fé- lagsfræðingar kalla þetta tímabil oft fyrsta áfanga múglistarinnar. Þá kemur sjónvarpið til sögunnar og annar áfang.inn hefst. Sjón- varpið var fundið upp fyrir síðari heimsstyrjöld, en raunverulegt gengi þess hófst ekki fyrr en 1948. Það ár voru þó aðeins Í00.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.