Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 94

Réttur - 01.11.1965, Síða 94
SKÚLI GUÐJÓNSSON frá Ljótunnarstöðum: Vér vitum ei hvers biðja ber (Úr erindaflokki: „Þegar ég var sautján ára“). [Skúli flutti þetta erindi í erindaflokki útvarpsins „Þegar ég var sautján ára“ og hlaut verðlaun fyrir. Mun marga fýsa að njóta þessa snjalla erindis á prenti]. Sautjánda æviárið mitt er að því leyti merkilegra en önnur ár lífs míns, að það mun vera atburðasnauðast þeirra allra, Mér myndi vera með öllu fyrirmunað að finna það í slóða minning- anna, ef ekki stæði svo vel á, að hægt er með tiltölulega lítilli fyr- irhöfn að reikna út og miða afstöðu þess við stóra viðburði ver- aldarsögunnar, sem og minnisverða atburði í sögu þjóðar minnar. Mér telzt svo til, að sautjánda æviárið mitt hafi byrjað fáum tnánuðum eftir að heimstyrjöldinni fyrri slotaði og ísland varð fullvalda ríki, og að það hafi endað snjóaveturinn mikla, þegar bændurnir hleyptu sér í stórskuldir, er þeir keyptu rándýran fóð- urbæti til þess að hjarga bústofni sínum frá horfell.i. Þar af leiðir, að ég mun hafa verið kominn nokkuð á sautjánda árið, þegar verðfallið mikla kom haustið eftir, sem skildi éftir sig næstum því stjarnfræðilega háar tölur á þeirrar tíðar mæli- kvarða öfugu megin í v.iðskiptareikningum bændanna. Þessi ó- vænta uppákoma truflaði draumfarir mínar inn í lönd framtíðar- innar og vakti mig jafnvel alveg til raunveruleikans. Ég var reyndar ekki í tölu hinna stórskuldugu. Til þess var ég of lítill, hvar og hvernig sem á mig var litið. Þó fékk ég hréf upp á það frá kaupmanninum, að ég skuldaði fjórar krónur tuttugu og fjóra aura, sem áttu að greiðast strax. Ég var svo hepp- ,inn, að ég átti í buddunni 4 kr, 25 aura. Sendi ég þessa fjárhæð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.