Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 79

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 79
RÉTT.UR 287 félagslegri afstöðu mannsins til vinnunnar og umhverfisins. Fyrir daga hans, t. d. á miðöldum, hrærðist allur þorri manna í smáum félagseiningum sem einstaklingurinn var tengdur skyldleika- og efnahagsböndum. Ættfjölskyldan var aðal-framleiðslueiningin, meira eða minna sjálfri sér nóg. Þá voru tækin er menn notuðu til að fullnægja þörfum sínum, sniðin í samræmi við getu þeirra og stærð, svo að þau lutu auðveldlega v.ilja 'þeirra. Vinnan sem var hæggeng og ógreinilega skilin frá „fristundunum“, fléttaðist saman við allar aðrar athafnir hins daglega lífs. Af þessu leiddi að sérhver maður skynjaði sig fremur sem hluta af ákveðinni heild, stétt eða gildi, en einstakling. Einstaklingurinn, í nútímaskilningi orðsins, gæddur valfrelsi og sjálfræði, var enn óborinn. Hann óx ekki til sjálfsvitundar fyrr en á 16. og 17. öld, þegar þróun kapítaliskra framleiðsluhátta og stóraukin verkaskipting hafði losað hann úr viðjum stéttar sinnar og ættar. Hin nýja þjóðfélagsskipan einkennd- ist af því að maðurinn skildist frá náunga sínum, bæði í sálrænu og félagslegu tilliti. Áður hafði framleiðslan einkum miðast við að fullnægja frumþörfum mannsins; en þróun kapitalismans, efling verkaskiptingar og viðskipta sem þar af leiddi, framkallaði eins konar klofning í gildi vinnuafurðarinnar, annars vegar notagildi hennar og hins vegar skiptigildii Eigendur framleiðslutækjanna tóku i stórum stíl að framleiða hluti sem þeir höfðu ekki not fyrir sjálfir, en gátu aftur selt á markaði með góðum hagnaði. Þar með var afurð vinnunnar orðin að vöru. Hin gífurlega vöruframleiðsla nútímans hvílir á þessari upphafningu á skiptig.ildi vörunnar. Hið raunverulega notagildi hennar hverfur í skuggann fyrir peninga- gildinu. Þessi tvíklofningur í gildi hlutanna er um leið ein af undirrótum hinnar mannlegu einangrunar sem um var rætt. Samskipti manna á milli hvíla eigi lengur á innri félagsþörf, heldur löngun til hagnaðar, á ábatavoninni. í stað mannlegra samskipta kemur kaldranalegt samband milli hluta. Kaupandinn og seljandinn eru ekki tengdir nein. um mannlegum böndum í eiginlegri merkingu; hið eina sem knýr þá til samskipta er hluturinn, varan, sem hvor um sig hefur á boðstólum: „Vöruframleiðandinn lítur á mannlegar þarfir sein tæki er þjónar ákveðnum tilgangi. Sérhver raunveruleg þörf kemur hon- um fyrir sjónir sem veikleiki“ (Marx). í gróðafýsn sinni lætur hann sér ekki nægja að sjá fyrir þeim þörfum sem fyrir hendi eru; hann finnur upp á alls kyns vélum til þess að vekja gerviþarfir er skír- skota oft til auvirðilegustu hneigða mannsins. Það er m. a. markmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.