Réttur


Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 108

Réttur - 01.11.1965, Blaðsíða 108
316 RÉTTUR demíska kanúka í að viðurkenna nýjungar og form í nútíma lifandi list, sem verða þráfaldlega til í hinum „óæðri“ listgreinum og frjóvga listina nýjum hugmyndum. Hugtakið „æðri“ list er einnig skilorðsbundið. Oft er þá átt við list handa ákveðnum kjarna eða úrvali — þjóðfélagslega eða and- lega. Slík túlkun á þjóðfélagseðli „æðri“ listar virðist oss röng og sögulega órökstudd. Aukið þjóðfélagslýðræði, niðurrif fyrri takmarkana, aukin þátt- taka í lífi samfélagsins er venjulega talið ógnun v.ið menninguna. Farg almúgasmekksins og sölumennska í listinni nái þá vaxandi áhrifum yfir listamönnum. Hér er sniðgengin sú staðreynd, að hin „æðri“ list sem hefur þroskað beztu erfðir aldanna, dýpsta og auðugasta húmanisma menningarinnar er við ákveðnar aðstæður almenningi óaðgengi- leg. En það er engu að síður hún sem færir í ljós sjálfsvitund þjóð- félagsins, en ekki „kjarnans,“ og ekki sízt á vorum dögum þegar hún er tengd virkum og skapandi þáttum í vitund almennings. Misræmið milli „æðri“ og „almenningslistar“ endurspeglar að þessu leyti mótsetninguna milli fræðilegrar og ógagnrýninnar, sjálf- krafa vitundar almennings. I grein sem Gramsci skrifaði um afstöðu vísinda, trúarbragða og daglegra lífsviðhorfa segir hann: „ . . . Maðurinn sem múgein- ing hefur tvenns konar vitund fræð.ilega séð (eða eina mótsagna- kennda): Önnur er fólgin í starfi sem tengir hann samferðamönn- um sínum í því að breyta veruleikanum. Hin er yfirborðslegt við- horf sem almenningur hefur lekið í arf frá fortíðinni. En jafnvel þetta yfirborðslega lífsviðhorf er ekki án ávaxta. Það tengir hann ákveðnum hópi í samfélaginu, mótar siðferði hans og vilja að meira eða minna leyti, unz mótsetningar vitundarinnar hefta frekari hrær- ingar, ákvarðanir eða val og hann hrekst út í siðferðilegt og póli- lískt tómlæti." Þessari mótsetningu verður einkum vikið til hliðar með virkri þátttöku almennings í hinni samfélagslegu framvindu, og í sjálfu sér þýðir það að aflífa „múg“ hugtakið. Um leið og almenningur verður vitandi vits uppistaðan í þjóðfélagsframvindunni „ . . . þá leysist úr læðingi skilningur og skynsemi milljóna mannkyns, ekki eingöngu til bókalesturs, heldur til athafna og að inna af hendi lífræn mannleg störf, skapa sögu.“ (Lenin). „Almúgalist“ nútímans endurspeglar vissulega smekk almenn- ings, en rnótar hann jafnframt, reynir einnig að færa til öndvegis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.