Réttur


Réttur - 01.11.1965, Side 84

Réttur - 01.11.1965, Side 84
292 RETTUR verkamannanna innbyrðis en samhug þeirra. Einkaeignin sem gerir hvort tveggja: fjarlægir manninn frá náunga sínum og firrir hann afurðum vinnu sinnar, er því undirrót firringarinnar. Af þessu leiðir að „lausn þjóðfélagsins undan einkaeigninni og þrælkunar- áhrifum hennar er fólgin í pólitískr.i frelsisbaráttu verkamannanna“ sem miðaði að því að stofna til sameignar á framleiðslutækjunum og sjálfstjórnar hinna vinnandi manna á þeim. Marx skildi vel að firringaráhrif einkaeignar.innar og vörufram- leiðslunnar einskorðast ekki við menn sem vinna líkamlega vinnu. Lögmál vörumarkaðarins taka einnig til hinna svokölluðu andlegu verka, s. s. bóka, málverka og annarra Jistaverka. Hugarfóstur mannsins verða að verzlunarvöru ekki síður en sannfæring hans. En „sannur rithöfundur lítur ekki á verk sín sem tæki. Verk hans er takmark í sjálfu sér. Hann fórnar þeim tilveru sinni ef við þarf.“ Öld vor mætti því efast um „sannleik“ margra nútímarithöfunda sem hirða meir um skiptigildi verka sinna en listg.ildi þeirra. Og hneigð þeirra til að fjalla einvörðungu um þröngustu einkamál, án félagslegrar skírskotunar, vitnar bæði um hrörnandi samfélags- kennd þeirra sjálfra og lesendanna sem neyta verka þeirra. Skriffinnskan. Þannig breytir kapitalisminn öllum persónulegum samböndum manna í hlutlæg tengsl milli vara eða peninga. Svipuð hluttekja eða „afpersónun“ mannlegra samskipta birtist í þeim félagslegu skrif- finnskustofnunum er stjórna framleiðslu, vinnumarkaði og við- skiptalífi Vesturlanda. Þessar stofnanir eru litlu persónulegri gagn- vart einstaklingnum en sjálfar vélarnar sem drottna yfir honum. Markmið þeirra er að afnema öll frávik eða afbrigðileik mannlegrar hegðunar, m. ö. o. að staðla hana og „rasjónalisera“ í samræmi við reglur um „skynsamlegt“ atferli og hámarksafköst. Skriffinnskan miðar að því að útiloka áhrif allra persónulegra, „óskynsamlegra“ kennda, t. d. óvildar eða vorkunnsemi, á afgreiðslu opinberra starfa. Þeir teljast beztir starfsmenn, samkvæmt kvarða hennar, sem láta engan tilfinningablett falla á hina ópersónulegu grímu stofnunar- innar. Til þess að framfylgja þessum reglum leitast skriffinnskan við að einhæfa alla skapaða hluti: stjórnreksturinn, iðnaðinn, bankastarfsemina, uppfræðsluna og fjölmiðlunina. Hin skipulagða skriffinnska orkar firrandi á alla þá sem vinna .innan vébanda hennar. Hverjum og einum er markaður; þröngur bás er birgir sýn yfir heildarstarfsemi stofnunarinnar. Starfsmaður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.