Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 31

Réttur - 01.11.1965, Page 31
UETTUR 239 afstöðu með henni í grein.inni „Markaðsverð", en deilir mjög á kenningar „auðvaldssinna“, * Það var bjartsýni, reisn og stórhugur yfir ávarpi Þórólfs, er „Réttur“ heilsaði þjóðinni: „ÞaS þarf ljós inn í salinn; ekki neinar grútartýrur eigingirni og metnaðar, heldur menn með skýrri hngsun, ákveðinni sannfæring og næmri réttlætistiljinningu. Þessar einkunnir vill tímaritið skerpa hjá þjóðinni." Og markið var ekki sett lágt hjá þessum hugsjónafrömuðum samvinnustefnunnar: „I þessari fyrstu kveðju sinni til þjóðarinnar vildi tímaritið aðeins ltenda á markmiðin og viðfangsefnin, sem fyrir lægju, einkum yngri kynslóðinni. Ilún hlýtur að halda uppi starfinu fram að 1955. En þá, á 100 ára afmæli verzlunarfrelsis Islendinga við allar þjóðir, á að vera eitt kaupfélag og á öllu landinu ; engin önnur verzlun. Svipað þessti mætti til taka í fleiri atriðum, en það bíður næsta heftis.“ Það var ekki smátt takmarkið: Afnám verzlunarauðvalds á Is- landi með frjálsu framtaki almennings. Og lokaorð ávarpsins voru þessi: „Réttur“ heilsar kynslóðinni með þeirri ósk, að eins og satnkeppnin var trúarjátning nítjándu aldarinnar, þá stuSli hún aS því aS sam- hjálpin verSi trúarjátning tutlugustu aidarinnar II. MENNiRNIR, VERKID OG VIÐTÖKURNAR. Mennirnir, sem stofna „Rétt“ eru allir hændur eða bændasynir, flestir ungir, engir „langskólagengnir,“ enginn stúdent, hvað þá háskólamenntaður að Páli Jónssyni á Hvanneyri einum undan- teknum. Þeir eru raunverulega fulltrúar hins róttækasta og félagslega þroskaðasta, sem þá er til í íslenzkri bændastétt. Og þegar til baka er litið yfir 50 ára vegferð, þá verður að segja að aldrei hefur andleg forysta íslenzkrar bændastéttar sýnt sig að vera nær því að geta orðið forvígissveit allra íslenzkra alþýðu- stétta en eins og hún stillir víðfeðma auðsjafnaðarstefnu sinni í fyrstu tveim árgöngum „Réttar.“ Það er þjóðfélagslegt víðsýni Þórólfs og hugsjónaást hans, — og djúp v.izka og þjóðfélagsleg þekking Benedikts á Auðnum, — sem fremst af öllu hefja „Rétt“ upp á þetta háa stig. Og hefði sá maðurinn úr ritnefndinni, er var stjórnmálaskörungurinn par exellence, mesti áróðurs- og skipulags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.