Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 6

Réttur - 01.07.1930, Síða 6
222 STRAUMHVÖRF [Rjettur Þetta er miðað við enska markaðinn, en sama gildir í öllum hinum auðvaldslöndunum, aðeins undirorpið minniháttar breytingum sakir tolla o. fl. í Þýskalandi var verðvísirinn fyrir iðnaðarhráefni og hálfunnar vörur: í jan. 1929: 101,9; júlí: 96,9; október 95,1; jan. 1930: 90,4. Af verðfalli þessu og »offramleiðslunni«, sem er orsök þess, leiðir það, að fjöldi fyrirtækja hætt- ir að starfa, fjölmörgum námum og verksmiðjum er lokað og verkalýðurinn verður atvinnulaus, en smáu auðfjelögin verða gjaldþrota og eignirnar lenda í hönd- um hringanna fyrir lágt verð. Landbúnaðarkreppan verður þó enn ægilegri í afleið- ingum sínum. Er þar aðallega um hveiti og rúgfram- leiðsluna að gera. Skal nú rekja orsakirnar nokkru nánar. Eftir stríðið höfðu kornlöndin miklu, Bandarík- in, Kanada, Argentína og Australía aukið framleiðslu sína stórum. Sáðflötur þeirra fyrir hveiti og rúg var samlagt 1913 33,6 miljónir hektara, en var 1929 orðinn 49,6. En á sama tíma hafði sáðflötur Evrópu (auk ráð- stjórnarríkjanna) minkað úr 47,9 niður í 45,3 milj. ha. En samtals hafði sáðflötur beggja vaxið úr 81,5 upp í 94,9 milj. ha. Grundvöllur offramleiðslunnar var því augljós og sjest enn betur, ef aðgætt er framleiðslan á hveiti og rúgi í þessum löndum á sama tíma, því hún hefur vaxið um 10%, en fólkinu aðeins fjölgað um 5% og neysla hvers um sig minkað. Það söfnuðust því birgðir fyrir svo sem sjá má af eftirfarandi skýrslu um hveiti-fojða kornlandanna 1. ág. hvers árs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.