Réttur


Réttur - 01.07.1930, Side 7

Réttur - 01.07.1930, Side 7
Rjettur] STRAUMHVÖRF 223 (f miljónum bushels = 2 danskar skeppur). 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Bandaríkin 165 135 111 138 142 262 Kanada 41 26 35 48 78 104 Kan.hv. í U. S. A. 3 3 4 5 14 23 Argentína 66 56 61 65 90 120 Ástralía 38 36 30 34 43 45 í skipum til Evrópu 42 33 39 46 45 38 í breskum höfnum 10 9 4 8 10 6 Alls 865 298 284 344 422 598 Og' geysilegt verðfall er eðlileg afleiðing. Hveitið fjell þó einkum niður úr öllu valdi og ríkisstjórnir bæði Bandaríkjanna og Kanada urðu að grípa inn í til að hindra að það endaði með skelfingu fyrir auðvalds- skipulagið sjálft. Og samskonar verðfall varð á öðrum akuryrkjuafr v urðum.1) Afleiðingin af landbúnaðarkreppunni er sú, að fjöl- margir bændur verða gjaldþrota við að afurðir þeirra falla svo hrapallega. Einkum kemur þetta hart niður á fátækum leiguliðum og landsetum, sem gjalda fyri'r- fram ákveðið afgjald eftir jarðir þær, er þeir yrkja. Þessir bændur fara unnvörpum á höfuðið og flosna upp frá jörðunum, eða lenda í ógurlegum skuldafjötrum við landsdrotna sína. Kreppan herðir því mjög á hraða þess fyrirbrigðis, sem fylgir auðvaldinu: að gera smá- framleiðendurna öreiga, fækka millistjettunum, en ’) Hjer fer á eftir verðskýrsla í enskri mynt. Bygg Hafrar Maís Bómull Sykur Kaffi Kakao 3% 1914 7/i 7/2 25/, 10.93 ><V3 4'/6 52 28/3 1929 10/, 9k 10.62 V\ 110 4 3/3 27/3 1930 Vs «/0 2% 8.43 7/0 65 36

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.