Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 7
Rjettur] STRAUMHVÖRF 223 (f miljónum bushels = 2 danskar skeppur). 1924 1925 1926 1927 1928 1929 Bandaríkin 165 135 111 138 142 262 Kanada 41 26 35 48 78 104 Kan.hv. í U. S. A. 3 3 4 5 14 23 Argentína 66 56 61 65 90 120 Ástralía 38 36 30 34 43 45 í skipum til Evrópu 42 33 39 46 45 38 í breskum höfnum 10 9 4 8 10 6 Alls 865 298 284 344 422 598 Og' geysilegt verðfall er eðlileg afleiðing. Hveitið fjell þó einkum niður úr öllu valdi og ríkisstjórnir bæði Bandaríkjanna og Kanada urðu að grípa inn í til að hindra að það endaði með skelfingu fyrir auðvalds- skipulagið sjálft. Og samskonar verðfall varð á öðrum akuryrkjuafr v urðum.1) Afleiðingin af landbúnaðarkreppunni er sú, að fjöl- margir bændur verða gjaldþrota við að afurðir þeirra falla svo hrapallega. Einkum kemur þetta hart niður á fátækum leiguliðum og landsetum, sem gjalda fyri'r- fram ákveðið afgjald eftir jarðir þær, er þeir yrkja. Þessir bændur fara unnvörpum á höfuðið og flosna upp frá jörðunum, eða lenda í ógurlegum skuldafjötrum við landsdrotna sína. Kreppan herðir því mjög á hraða þess fyrirbrigðis, sem fylgir auðvaldinu: að gera smá- framleiðendurna öreiga, fækka millistjettunum, en ’) Hjer fer á eftir verðskýrsla í enskri mynt. Bygg Hafrar Maís Bómull Sykur Kaffi Kakao 3% 1914 7/i 7/2 25/, 10.93 ><V3 4'/6 52 28/3 1929 10/, 9k 10.62 V\ 110 4 3/3 27/3 1930 Vs «/0 2% 8.43 7/0 65 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.