Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 8

Réttur - 01.07.1930, Síða 8
224 STRAUMHVÖRF [Rjettur auka auðmagnið í auðkýfingahöndum annarsvegar, en fjölga eignalausum verkalýðnum hinsvegar. Og »ráðið« sem auðvaldið og vísindastofnanir þess prjedika fyrir bændum er harla bágborið. Formaður landbúnaðarnefndar Bandaríkjanna ráðleggur bænd- um »að breytw 5% af akuryrkjulöndum þeirra í skóg- lendi. Það myndi verða stórt spor í áttina til að vinna bug á offramleiðslunni!« (sbr. New York Times, 28. jan 1930). Getur ráðþrot auðvaldsvísinda og auðvaldsskipulags birtst betur en í þessu? Eftir að hafa um áratugi brýnt það fyrir bændum, að rækta landið, heitið þeim verðlaunum fyrir ræktun, prjedikað aukna ræktun í öllum landbúnaðarskólum, — verður nú auðvaldið að ráðleggja bændum að minka framleiðsluna, til að sleppa við »offramleiðslu!« Og það land, sem gengur á undan í þessu, eru Banda- ríkin, þar sem vjelanotkun í landbúnaðinum er komin á hæst stig. Og þetta gerist samtímis, sem miljónir deyja úr hungri í Kína og Indlandi og atvinnuleysingjar, svo tugum miljóna skiftir, ganga soltnir eftir götum stór- bæja heimsins. Þetta var endirinn á »festingu« auðvaldsins eftir stríðið. Þarf greinilegra gjaldþrot auðvaldsskipulagsins, til að sannfæra hvern alþýðumann um að það sje dauða- dæmt. Það vantar aðeins þann, sem framkvæmir dóm- inn, þann, sem tekur við — verkalýðinn. Þótt undarlegt megi virðast hefur sú undirstjett enn ekki verið brýnd svo dugi af auðvaldi heimsins. En atvinnuleysið, sem auðvaldsskipulagið nú býr verkalýðnum, verður vafa- laust sá neisti, sem nægir til að tendra bálið allvíða. f Bandaríkjunum, hinni glötuðu Paradís auðvalds- ins, eru nú um 6 miljónir atvinnulausra, sem einskis styrks njóta. í Þýskalandi eru ‘dy2 miljón atvinnulaus, í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.