Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 9

Réttur - 01.07.1930, Síða 9
Rjettur] STRAUMHVÖRF 225 Englandi yfir 2. í Póllandi, Austurríki og fleiri Mið- Evrðpu löndum er atvinnuleysið ennþá geigvænlegra, alt að þriðjungur verkalýðsins, sem unnið hefur í iðn- aðinum, er atvinnulaus. Alls eru í iðnaðarlöndunum um 17 miljónir atvinnulausra, og þar með ca. 80 miljónir manna sviftar lífsmöguleikum, ofurseldar hungri og kulda. Verkalýðurinn atvinnulaus — og vinnutækin (verk- smiðjur, námur etc.) ekki notuð að hálfu leyti — og neyð yfir alt — það er ástandið, sem eignarrjettur auð- mannanna á framleiðslutækjunum hefur leitt af sjer, — það er árangurinn af öllu endurbótafálmi og við- reisnartilraunum borgaraflokkanna, að sosialdemo- krötum meðtöldum, á síðasta áratug. Þetta er uppbygging auðvaldsins. Hjer er dómur reynslunnar. Atvinnuþrómn RB. Á meðan heimskreppan hrjáir auðvaldsheiminn, um- skapar alþýða ráðstjórnarbandaríkjanna (RB) at- vinnulíf sitt á grundvelli kommúnismans. Framkvæmd 5 ára áætlunarinnar, sem lýst var að nokkru í 1. hefti »Rjettar« á að verða prófsteinninn á hið nýja skipu- lag. Skulu nú greindar nokkrar tölur í viðbót við það, sem þá var nefnt, til að sýna hvernig gengur. Framleiðslumagn alls stóriðnaðar RB mun á fyrstu 2 árum áætlunarinnar vaxa um 59%, þar sem 5 ára á- fetlunin »aðeins« gerði ráð fyrir 43% aukningu. Vöxt- Ur þungavöruiðnaðarins nemur 88%, en áætlunin var •58%. Vjelsmíðaiðnaðurinn vex um 250% (5 ára áætl- >■11011 bjóst við 171%), og verður t. d. framleiðsla land- búnaðarvjela í ár sexföld á við fyrir stríð. Eftir 5 ára áætluninni átti á 2 fyrstu árunum að ^ggja 4 miljarða rúbla (= 8000 miljónir króna) í ný fyrirtæki, en það verða 6 milja/röir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.