Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 22

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 22
238 MARXISMINN [Rjettur »Hegel ætlar, að hugsunin (það að hugsa), er hann hefir breytt í eitthvað sjálfstætt og óháð, er hann kallar hugmynd, sé upphaf hins raunverulega, skrifar Marx. En ég' ætla aftur á móti, að hugmyndin sé ekkert annað en hið efnislega, er hefir verið túlkað og þýtt í heila mannsins«. (»Auðmagnið«, 1. bindi, formáli 2. útg'áfu). í fullu sami'æmi við þessa efnislegu heimspeki Marx reit Engels »Anti-During«, þar sem hann flytur slík- ar skoðanir: »Eining' heimsins er ekki fólgin í tilveru hans..., heldur er hin raunverulega eining' heimsins fólgin í því, að hann er efn- iskenndur. Og' það hefir sannazt... eftir langa og erfiða þróun heimspeki og náttúruvísinda.... Hreyfingin er tilveruháttur efn- isins. Aldrei nokkurs staðar hefir getið efni án hreyfingar.... Ef spurt er... 'hvað hugsun og vitund séu og' hvaöan þær séu runnar, verður ljóst að þær hafa aðeins skapazt í heila manns- ins, maðurinn er framleiddur af náttúrunni, og' hefir þróazt í samræmi við umhverfi sitt. Það verður þá að öllu ljóst, að fram- leiðsla mannsheilans (þ. e. hugsun og' vitund) er einnig' sköpuð af náttúrunni, að hún er eigi andstæð öðru samhengi hennar, heldur samsvarar því«. »Hegel var »idealisti«, það er að segja í hans augum var hugsunin eigi meira eða minna óhiutkennd mynd af hlutum eða atburðum veruleikans, heldur voru hlutirnir þvert á móti holdi klædd eftirmynd þeirra hugmynda, er einhversstaðar höfðu ver- ið til, áður en heimurinn myndaðist«. Fr. Engels samdi ritið »Ludwig Feuerbach«, þar sem hann setur fram skoðanir þeirra Marx á heimspeki hans. Rit þetta lét Engels prenta þá fyrst, er hann hafði endurskoðað hið forna handrit, er þeir Marx höfðu skrifað 1845—46 um Hegel, Feuerbach og efna- legu söguskoðunina. í riti þessu getur að lesa: »Hið mikla viðfangsefni allrar, en þó sérstaklega hinnar nýrri heimspeki, er... spurningin um viðhorf og samband þess að hugsa og vera, samband anda og' efnis (eða náttúru).... Hvort er upphaflegra andinn eða efnið (náttúran) ?... Heimspeking- arnir skiftast á í tvo stóra flokka, eftir því hvernig þessari spurningu er svarað. Þeir, sem fullyrða, að andinn sé upphaf- legri en efnið (náttúran) og gera þannig ráð fyrir einhverskon- ar heimssköpun,... mynda flokk »ideaiismans«. Hinir, sem telja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.