Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 31

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 31
Rjettur] MARXISMINN 247 hlutnum. Hvað verðmæti er verður aðeins séð út frá þeim sjónarhól, er heild íelagslegra framleiðsluhátta ákveðins þjóðfélags skapar, og af þeim samböndum, er birtast í vöruskiftunum, sem endurtakast og fara fram í milljarðatali. Sem verðmæti er varan aðeins »ákveðin heild fastrunnins vinnutíma«. Eftir rækilega og nákvæma skýringu á tvíeðli þeirrar vinnu, er birtist í vörunum, tekur Marx að skýra verðmyndir og pen- inga. Marx gerir hér að aðalviðfangsefni sínu að rannsaka hvernig peningarnir verða að verðmynd, hvernig vöru- skiftin hafa þróast í sögu mannanna frá einföldum vöruskiftum, sem komin hafa verið undir tilviljun (»einfaldar, einstæðar eða tilfallandi verðmyndir«: á- kveðinni stærð einnar vöru er skift gegn ákveðinni stærð annarar) allt til hinna almennu verðmynda, þar sem allmörgum ólíkum vörum er skift gegn einni á- kveðinni vöru, allt til þess, er verðmætið tekur á sig peningamynd og gull verður almennt jafngildi þessar- ar ákveðnu vöru. Peningarnir, — sem eru seinasta framleiðsla og æðsta mynd þróunarinnar í skiftaverzl- un og vöruframleiðslu, — þeir hylma yfir og dylja fé- lagseðli einstaklingsvinnunnar og hið félagsiega sam- band milli einstakra framleiðenda, er sameinaðir eru af markaðinum. Marx skýrir sérstaklega nákvæmlega hin ýmsu og ólíku starfssvið peninganna. Það er því sérlega mikilvægt hér (eins og yfirleitt í fyrstu köfl- iini »Auðmagnsins«) að taka fram, að hin sérstæða og nimenna lýsing, sem jafnvel stundum virðist hrein út- listun, er í raun og veru stórvaxið samsafn staðreynda til sögu þróunarinpar á vöruskiftum og vörufram- leiðslu. »...Peningarnir... koma þá fyrst til skjalanna, er viss þróun vöruskiftanna hefir átt sér stað. Hinar einstöku fjármyndir: einbert vörujafngildi eða umferðarfé, gjaldeyrir, fjársjóðir og alheimsfé, benda, alt eftir mismunandi víðtæki og raunveruleg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.