Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 37

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 37
Rjettur] MARXISMINN 253 f þriðja bindi »Auðmag-nsins« er leyst úr hvernig meðalágóði skapast á grundvelli lögmálsins um verð- mæti. Það er í sjálfu sér mikil framför í hagfræðivís- indum, að Marx fer í skýringum sínum ávalt eftir hag- fræðilegum heildarfyrirbrigðum, en eigi einstökum til- fellum eða ytra borði samkeppninnar, eins og hin ó- vandaða pólitíska hagfræði eða hin svokallaða »Gren- znutztheorie« nútímans lætur sér lynda. Því næst skýr- ir Marx sköpun verðmætisaukans og kemur svo að skiftingu hans í ágóða, rentu og jarðrentu. Agóðinn er hlutfall verðmætisaukans við auðmagnsheildina, er lögð er í fyrirtækið. Auðmagn á háu skipulagsstigi hvað sam- setningu snertir, (þ.e.a.s., þar sem hið »í'asta« auðmagn er meira en hið breytilega og meira en í meðallagi í þjóðfélaginu) gefur ágóða, sem er minni en meðalá- góðinn, en auðmagn, sem er á lægra skipulagsstigi gef- ur aftur á móti ágóða, sem er hærri en meðalágóði. Samkeppnin milli auðmagnanna og hinn frjálsi flutn- ingur þeirra úr einni framleiðslugrein í aðra minka í báðum tilfellum ágóðann niður í meðaltal. Samanlögð verðmæti allra vara í ákveðnu þjóðfélagi samsvara samanlagðri upphæð vöruverðsins, en í sérstökum fyr- irtækjum og framleiðslugreinum verða vörurnar, sök- um áhrifa samkeppninnar eigi seldar samkvæmt verð- mæti sínu, heldur við framleiðshiverði, er jafnt er hinu framlagða auðmagni að viðlögðum meðalágóða. Hina alþektu og óhrekjanlegu staðreynd, að verð samsvarar ekki verðmæti og ágóðinn jafnast út, skýr- ir Marx algerlega út frá lögmálinu um verðmæti, því að samanlögð verðmæti allra vara samsvara saman- lagðri upphæð vöruverðsins. En breyting (félagslegra) verðmæta í (einstaldings-) verð er hvorki einfalt mál né óbrotið, heldur mjög svo flókið og samsett. Það er mjög skiljanlegt, að í þjóðfélagi dreifðra vörufram- leiðenda, sem aðeins eru sameinaðir með markaði, geti lögmál þetta eigi komið öðruvísi fram, en sem þjóðfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.