Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 42

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 42
258 MARXISMINN [Rjettur hraðar og hraðar og kemur sérsaklega greinilega í Ijós á aldarhelmingnum, frá því, er Marx féll frá, í vexti stóriðjunnar, samböndum, samlögum og hringum auð- mannanna (Kartel, syndikat og trust) og jafnframt í risavöxnum viðgangi og valdi banka- og fjármálaauð- magnsins. Allt þetta myndar aðal-efnalega grundvöll- inn fyrir sosialismann, svo að hann hlýtur óhjákvæmi- lega að nálgast. Hið andlega og siðferðilega hreyfiafl þessarrar byltingar, sá, sem höndum og heila knýr hana fram, það er verkalýðurinn, þjálfaður í skauti auðvaldsins sjálfs. Barátta hans við borgarastéttina, sem kemur fram í mismunandi myndum, sem sífelt verða inntaksmeiri, verður óhjákvæmilega að pólitískri baráttu, sem stefnir að því, að verkalýðurinn taki hið pólitíska vald í sínar hendur (alræði öreiganna). Fé- lagsnýting vinnunnar hlýtur að leiða að því, að fram- leiðslutækin verða eign þjóðfélagsins og hefir því í för með sér »að eignaræningjarnir verða eignum rændir«. Geysilegur vöxtur í framleiðslugetu vinnunnar, stytt- ing vinnudagsins, sköpun fullkominnar, félagslegrar samvinnu í stað leifa og rústa hins frumræna, dreifða smáreksturs, — það yrði hin beina afleiðing þessarrar breytingar. Auðvaldið slítur algerlega sambandið milli iðnaðar og landbúnaðs. En á hæsta þróunarstigi sínu leggur það þó drög að nýjum þáttum til að endurnýja þetta samband, til að sameina iðnað og landbúnað á grundvelli nýtingar vísindanna, sameiningar félags- legrar vinnu og nýs búsetuskipulags mannanna (af- nám sveita-auðnar og -einangrunar og menntunarleys- is, og hinsvegar afnám óeðlilegrar samþjöppunar manngrúans í stórborgunum). Á hæstu þróunarstigi nútíma-auðvaldsins eru einníg lögð drög til nýs fyrir- komulags fjölskyldunnar, nýrra lífshátta konunnar og nýs uppeldis vaxandi kynslóða. »Hve skelfileg og viðbjóðsleg sem upplausn gamla fjölskyldu- lífsins virðist innan auðvaldsskipulagsins, þá skapar þó stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.