Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 52

Réttur - 01.07.1930, Síða 52
268 ALÞJÓÐASAMHJÁLP VERKALÝÐSINS [Rjettur stofnaði framleiðslustöðvar og tilraunabú. Það varð fyrst til þess, að senda dráttarvél til Rússlands. Þessi samhjálp verkalýðsins hjálpaði rússnesku þjóðinni stórkostlega á þessum neyðartímum, og allir urðu að- njótandi hjálparinnar, hvar sem þeir stóðu í pólitík. Næst hjálpaði ASV stórkostlega eftir jarðskjálftana miklu í Japan sumarið 1922. Hundruð þúsunda verkamanna voru húsnæðislausar, vinnulausar og bjargarlausar. Japanska stjórnin skeytti lítið um þjáningar þeirra. Hún hjálpaði í stað þess yfirstéttinni því betur. ASV skarst í leikinn og safnaði handa japanska verkalýðnum. Hjálpin var samtímis mótmæli gegn framkomu japönsku stjórnar- innar í máli þessu. í þriðja sinn hófst ASV handa í hungursneyðinni miklu í Þýzkalandi. í þetta sinn varð starf þess bein- línis vörn gegn kúgun auðvaldsskipulagsins, því að hungursneyðin í Þýzkalandi var ekki eins og í tveimur fyrgreindum föllum af völdum náttúrunnar, heldur or- sakaðist hún af þjóðfélagsfyrirkomulaginu, stríðsaf- leiðingum og eftirfarandi beinum árásum auðvalds- stjórnarinnar á verkalýðinn. Atvinnurekendur notuðu sér neyð fjöldans til þess, að kúga hann til ódýrari vinnu, lengri vinnutíma o. s. frv. ASV tók af nýju til óspiltra málanna með ágætum árangri. Samábyrgð þýzku alþýðunnar kom hér til hjálpar. Félagið stofn- setti almenningseldhús um alt landið, sendi margar þúsundir barna úr landinu og kom þeim fyrir hjá góðu fólki, auk þess sem það stofnaði mörg barnaheimili innanlands. Fötum og öðrum nauðsynjum var útbýtt í stórum stíl. Verkamenn, sem neitað var um vinnu vegna pólitískra skoðana, eða voru í verkföllum, urðu líka hjálparinnar aðnjótandi. ASV hjálpaði þannig verkalýðnum til þess, að komast hjá því, að hann yrði gersigraður af mótstöðumönnunum með hinu volduga vopni, hungrinu. Á líkan hátt hjálpaði ASV verka-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.