Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 71

Réttur - 01.07.1930, Síða 71
Rjettur] RYLTINGARHREYFINGIN í KÍNA 287 risið í landinu. Því að byltingarhreyfingin kínverska hefir ekki fæðst í gær. Hún á sjer glæsilega fortíð, sem að vísu er meinum blandin, en gefur hinni nýju öldu aukinn þrótt. Alt frá því er kínverska alþýðan hóf upp uppreisnarmerkið 1923 undir forustu Sun Yat Sen, hefir byltingarhreifingin geisað í Kína. Hún náði há- marki sínu í uppreist öreiganna kínversku í Kanton 1927, er þeir stofnuðu ráðstjórn sína þar. Sú uppreist var að vísu kæfð í blóði af stórveldunum og hinu sam- einaða innanlandsafturhaldi, en hún hefir jafnan síð- an lýst sem leiftur hinum kínverska lýð í baráttu hans. Hún benti honum á brautina, er hann átti að fara. Hún setti honum markið, er hann skyldi keppa að. Enn á ný flæðir alda kínversku byltingarinnar hvítfext yfir landið, og nú er óvíst, hvort afturhaldinu, innlendu sem útlendu, tekst að hefta framrás hennar. Ráöstjórmirhreyfingin i Kína. Þegar uppreist verkalýðsins í Kanton var bæld nið- ur 1927 hafði afturhaldið í Kína og hinn erlendi im- perialismi sigri að hrósa. Nú tóku við einhverjar þær ægilegustu ofsóknir á hendur verkalýð og byltingar- sinnuðum bændum, sem sagan þekkir. Þessar ofsóknir eru kannske ekki eins kunnar meðal manna út um heim og ofsóknir kristinna manna á dögum Rómaveld- is, því að borgarablöðin kunna að þegja slík tíðindi í hel og samviska hinnar evrópísku »siðmenningar« er ekki svefnstygg, þótt blóðstunur hins þjáða kínverska lýðs hrópi til himins, en hið vinnandi mannkyn ætti ekki að skella við þeim skollaeyrunum, því að kínverska alþýðan hefir fórnað sjer fyrir málefni þess. Orð fá ekki lýst þeim hryllilegu ofsóknum, er verkamenn og bændur í Kína hafa orðið fyrir síðan kínverska bylt- ingin var brotin á bak aftur. Afturhaldið ætlaði að ganga á milli bols og höfuðs byltingarhreyfingarinnar í bókstaflegri merkingu. Sjerstaklega átti þó að koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.