Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 74

Réttur - 01.07.1930, Síða 74
290 BYLTINGARHREYFINGIN I KÍNA [Rjettur festu í iðnaðarhjeraði. Hún er ekki einangruð í sveita- hjeruðum lengur, heldur hefir nú allstóra iðnaðarborg að bakhjarli. Þetta er því ekki aðeins þýðingarmikið í hernaðarefnum, heldur er hin pólitíska þýðing borgar- tökunnar jafnvel ennþá meiri. Ef byltingarmennirnir geta haldið borginni, þá er forræði verkalýðsins trygt í uppreistarhreyfingunni, en forræði hans er nauðsyn- legt, ef hreyfingin á ekki að fara út í veður og vind. En hvernig tryggja bændur og verkamenn vald sitt í hinum hernumdu hjeruðum, hvaða stjórnarskipun koma þeir á hjá sjer? Byltingarhreyfing hinna kínversku. bænda og verka- manna er sjerstaklega merkileg fyrir þá sök, að þeir hafa í öllum þeim hjeruðum, er þeir hafa náð á sitt vald komið upp ráðstjómarvaldi. Þeir hafa skapað sama skipulagsform i hjeruðum sínum og það, sem spratt undan hjartarótum hinnar rússnesku alþýðu í byltingu hennar 1905. Það er hið sama skipulagsform, sem rússneskir verkamenn og bændur tóku upp í Okt- óberbyltingunni 1917 og síðan hefir verið það skipu- lag, er þeir skapa með hið sósíalistíska þjóðfjelag. Það er hið sama skipulag, sem hetjur hins kínverska verka- lýðs vörðu með lífi sínu og blóði á strætunum í Kanton 1927. Og nú sjáum við ráðstjórnarskipulagið í öllum hernumdum hjeruðum hinnar kínversku byltingar- hreyfingar. Hvernig stendur á þessu fyrirbrigði? Kannske þetta sje aðeins barnaleg eftiröpun á Ráð- stjórnar-Rússlandi, sem bændur og verkamenn í Kína gera í byltingartryllingi sínum? Eða kannske þetta sje aðeins tildur nokkurra kommúnista til þess að geðjast betur hinni rauðu Moskva? Smáborgararnir munu auð- vitað svara þessu játandi. Það er algjörlega fyrir ofan þeirra skilning, hvernig »ómentaðir« og »siðlausir« bændur og verkamenn, sem eru gulir i þokkabót, geti »dottið ofan á« slíkt skipulagsform, nema að »hönd Moskva« sje með í verki. Þeim hefir aldrei til hugar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.