Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 76

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 76
292 BYLTINGARHREYFINGIN í KÍNA [Rjettur undantekningarlaust. Ráðin eru þessvegna hinar mátt- ugustu pólitísku valdsstofnanir, sem verkalýður og bændur geta átt. Reynsla sú, er menn hafa af ráð- unum, hefir líka sýnt ljóslega, hvílíkur kynjakraftur er í þeim fólginn, er þau hafa iagt að velli ramelfd em- bættismanna- og aðalsríki, eins og hið gamla Rússland keisarastjórnarinnar. * Það er þessvegna engin tilviljun, er verkamenn og bændur í Kína mynda með sjer ráðstjórn til þess að festa vald sitt í sessi í hinum hernumdu hjeruðum sín- um og til þess að færa út kvíarnar, er þeim vex fiskur um hrygg. Þeir finna best sjálfir, hvaða vopn bíta best á hina innlendu og erlendu harðstjóra og kúgara. Hvernig beita hinir byltingarsinnuðu bændur og verkamenn ráðstjórnarvaldi sínu? Þeir beita því í þágu hinna arðrændu, í þágu allrar vinnandi alþýðu. Þeir svifta stórjarðeigendur og aðalinn jörðunum og skifta þeim upp á milli fátækra bænda. Þeir lækka alla skatta, öll jarðarafgjöld, brenna skuldasamningum og gera að engu leigumála og því um líkt. Þeir leggja fyrstu drög að menningar- og uppfræðslustarfsemi. Þeir koma á átta stunda vinnudegi og tryggingarlöggjöf. Á þann hátt ganga þeir í berhögg við hagsmuni jarðeigend- anna og auðvaldsins. Á þann hátt uppfylla þeir hávær- ustu kröfur bændanna og auka elda stjettabaráttunnar í landinu og skapa þannig skilyrðin fyrir áframhalds- þróun hins byltingarsinnaða lýðræðis verkamanna og bænda yfir í alræði öreiganna — yfir í verkalýðsbylt- ingu. Ráðstjórnarkreyfmgin í Kína og nýlenduuppreistir Asiu. Miljónaþjóðir Asíu, sem erlent auðvald hefir arð- rænt og fjeflett óáreitt áratugum saman, eru nú loks- ins farnar að rumska. Þær láta ekki lengur reita af sjer blóðfjaðrirnar með jafn lostugri ánægju og áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.