Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 77

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 77
Rjettur] BYLTIN GARHRE YFIN GIN 1 KÍNA 293 Þær eru vaknaðar til meðvitundar um það, að eina ráð- ið til að losna undan ánauðaroki bins erlenda auðvalds er barátta, barátta með vopni í hönd. Allur þessi múg- ur, sem virtist fyrir nokkrum árum lifa sinnulausu móklífi Austurlanda, hefir nú snögglega risið upp og sagt hinum erlendu drotnurum stríð á hendur. Hvar er sú þjóð Asíu, sem ekki hefir gripið vopn í hönd á móti erlendum böðlum, hvar er sú þjóð Austurlanda, sem ekki er í uppreisn? Hún er hvergi til. Allar hrista þær hlekkina, allar reyna þær máttarviðina í heims- byggingu auðvaldsins. Indland logar í uppreist, og breska »jafnaðarmannastjórnin« á fult í fangi með að lægja bálið. Engin ráð duga, hvorki góð nje ill, til að hefta hina austurlensku uppreisnarhreyfingu. Indó- Kína rís hvað eftir annað upp til að losa sig við járn- greipar hins franska imperialisma. Og Kína sjálft hefir hafið upp merki ráðstjórnarvaldsins til ögrunar öllu heimsauðvaldinu. Öll Asía er orðin alelda í báli byltingarinnar, og enginn mannlegur máttur fær slökt það bál. Ráðstjórnarhreyfingin í Kína verður til þess að æsa eldana enn meira. Hún gefur öðrum þjóðum Asíu for- dæmi um, hvernig þær eiga að skipuleggja baráttu sína. Hún innleiðir tímabil ráðstjórnarvaldsins í Asíu. Hver einasti sigur ráðstjórnarvaldsins í Kína mun end- uróma um alla Asíu. Hver einasta uppreisnarþjóð Asíu mun herða á baráttu sinni við sigurför ráðstjórnar- valdsins kínverska. Drotnarar Asíu, auðvald Evrópu og Ameríku, vita ósköp vel, hvílík hætta valdi þeirra stafar frá ráð- stjórnarhreyfingu Kína. Þeir vi'ta, að með uppkomu ráðstj órnarvaldsins í Kína eru uppreistir Asíuþjóða komnar á nýtt þróunarstig — þróunarstig hins bylting- arsinnaða lýðræðis verkamanna og bænda, sem er und- anfari öreigaalræðisins. Stórveldin hafa líka verið við- bragðsfljót í Kína, er þau sáu, hver hætta var á ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.