Réttur


Réttur - 01.07.1930, Síða 78

Réttur - 01.07.1930, Síða 78
294 BYLTINGARHREYFINGIN I KÍNA [Rjettuv um. Franska auðvaldið sendi herflugvjelar frá Indó- Kína, inn yfir landamæri Suður-Kína, er vörpuðu sprengikúlum á þau hjeruð, sem voi’u á valdi hinna byltingarsinnuðu verkamanna og bænda. Því hefir runnið blóðið til skyldunnar, er það sá í hvílíkum nauð- um Nankingstjórnin var. Og þá gerði ekki svo mikið til, þótt hjer væru brotin alþjóðalög á Nankingstjórn- inni sjálfri, þar sem farið var herför inn í land, sem var hennar að nafninu til. Og þegar rauði herinn tók Tschangscha herskildi, sigldu stórveldin herskipum sínum upp eftir Jangtsekiang-fljótinu og skutu á bylt- ingarher bænda og verkamanna. Ræðismaður Banda- ríkjanna í Kína boðaði strax til ráðstefnu með öllum sendiherrum stórveldanna, til þess að ræða um hvaða ráðstafanir skyldi gera til að brjóta á bak aftur ráð- stjórnarhreyfinguna. Það má því ganga að því vísu, að stórveldin munu neyta allra bragða til að bæla niður þessa hreyfingu, sem veldur auðvaldinu slíkra áhyggja og eykur erfiðleika þess í Asíu um allan helming. En þá kemur til kasta verkalýðsins í auðvaldslöndunum. Þá er það undir honum komið, hvort hann ætlai' að þola það, að stjettarbræður hans í Kína verði enn á ný fórnardýr á blótstöllum auðvaldsins, hvort hann ætlar að sameina sig kínverskri alþýðu eða horfa af- skiptalaus á nýja refsiför, nýja »Húnaför« auðvalds- íns á hendur hinum fórnfúsa og hugprúða vinnandi lýð Kína. Siglufirði 30. ágúst 1930. Sverrir Kristjwnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.