Réttur


Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 86

Réttur - 01.07.1930, Blaðsíða 86
302 INDLANB [Rjettur standið ekki glæsilegt. Lestrarkunnátta var þó nokkuð almenn í þá daga og skólakennarar í þorpum. Nú kunna aðeins 14,4% karlmanna og 2% kvenna að lesa og skrifa, samkvæmt upplýsingum Simon-nefndarinn- ar. í þremur þorpum af hverjum fjórum er enginn skólakennari. Þessar staðreyndir sýna best »hag« þann, sem ind- verska þjóðin hefir af yfirráðum Breta. Þá er því haldið fram af blekkingarnefnd þessari, að í Indlandi sje aragrúi fjandsamlegra kynstofna og trú- arbragðaflokka, sem myndu eiga í sífeldum innbyrðis styrjöldum, ef Bretar hjeldu þeim ekki í skefjum. í einni af blábókunum*) má lesa sömu lexíuna, frá löngu liðnum tímum, er Bretar börðust um yfirráðin í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þar er skýrt frá því að Bandaríkin sjeu ófær um að stjórna sjer sjálf, vegna þess að þau byggi aragrúi fjandsamlegra þjóða og trú- flokka. »i New York borg eru um það bil 100 mismun- andi þjóðflokkar«, stendur þar. Hvað myndi nú sagt, ef einhver Englendingur hjeldi því fram, að Bretar yrðu að taka að sjer stjórnina í Bandaríkjunum, vegna þess að Bandaríkjamenn væru ekki færir um að stjórna sjer sjálfir sökum sundurlyndis trúflokka og þjóð- f lokka ? En það sem gerir þessa »röksemd« bæði hjákátlega og viðurstyggilega, er að Bretar hafa lagt alla stund á að æsa Múhameðstrúarmenn og Hindúa í Indlandi hvora gegn öðrum, og þrásinnis breitt út hinar fárán- legustu lygar til að stofna til blóðbaða. Hið gamal- kunna fangaráð »deildu og drottnaðu« hafa þeir óspart notáð. Múhameðstrúarmenn hafa verið látnir bæla nið- ur uppreistir Hindúa, og Hindúar uppreistir Múha- meðstrúarmanna. En stjettabaráttan hefir kent ind- verskri alþýðu að sjá við brögðum fjandmannanna. *) Svo eiu opinberar skýrslur og nefndarálit Breta kolluð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.