Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 1

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 1
VÉR ÁKÆRUM ÞRÆLAHALDlÐ Á ÍSLANDI 1932. Fyrir eyrum okkar deyja út hljómar gullhamranna frá þinghátíðinni 1930 um hina sjálfstæðu, farsælu ís- lenzku þjóð, slagorðin „frjálsir menn í frjálsu landi“, stóryrðin um „jafnrétti allra fyrir lögunum“ — og til okkar berast grátur og kveinstafir frá „þrælum“ ís- lenzka ríkisins á 20. öld. Enn er sveitaflutningur í lögum á íslandi og nú þeg- ar hver hreppur þykist þurfa að spara, á sparnaðurinn auðvitað að koma fyrst og fremst niður á þeim, sem ekkert eiga, á þeim, sem neitað er um allt, nema að tóra og þræla, á „sveitarómögunum“ (ekki þeim ríku og iðjulausu). Þeir eru nú heimtaðir heim úr sveitum þeim, sem þeir hafa dvalið í, til þess að hola þeim niður á sem ódýrastan hátt, svelta þá enn meir en áður og særa í hvívetna. Okkur birtast nokkrar myndir úr lífi og kjörum þess- ara fátæklinga. Gamall maður situr grátandi á rúmstokk sínum í Reykjavík. Hann er heimtaður nauðugur fluttur s ^ ” flutningi til ísafjarðar, á „sinn hrepp“. Hann vill ekki fara og „sveitarflutningurinn“ hefir hangið yfir höfði hans sem Damoklesarsverð dögum og vikum saman. Það hefir tekið svo á taugar hans að við frásögnina af meðferðinni getur hann ekki tára bundist. Svo meðfar- inn er hann, að jafnvel eftir að sveitarflutningnum fyrir aðgerðir atvinnuleysingjanefndarinnar í Reykja- vík er afstýrt, — þá biður hann kommúnistann, sem heimsótti hann, að koma endilega oftar eða láta líta til .sín. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.