Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 2

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 2
» Ung kona, komin fast að því að fæða barn, kemur inn á skrifstofu hins alþekkta guðsmanns, borgarstjór- ans í Reykjavík, og hittir hina landskunnu guðskonu,. Guðrúnu Lárusdóttir, og biður um nokkrar krónur til ao fá sér herbergi og hjálp, meðan hún ali barnið. Mað- ur hennar, sem hún býr með, hefir verið atvinnulaus, aðeins haft vinnu í 3 vikur í ár. Þau eru húsnæðis- laus og á vonarvöl. Guðskonan huggar hana með því,. að hún geti enga peninga fengið nema „skoðað“ verði hjá þeim fyrst og tilkynnir jafnframt að taka eigi frá henni dóttur hennar, 7 ára gamla, því faðir stúlkunnar, sem búi út á landi, sé hættur að gefa með henni, svo sveitin borgi meðlagið. Sveitin heimti því stú.lkuna senda til sín og presturinn er gerður út til að koma því í gegn að svifta móðurina dótturinni. Gamall maður heilsuveill þiggur af sveit í Hafnar- firði, en er ættaður frá Norðfirði. Milli þessara bæja tveggja, sem báðum er stjórnað af sósialdemokrötum, er sífeldur hnotabítingur um „sveitarómagana" — eins og á milli allra annara bæja á landinu. í apríl 1932 finn- ur bæjarstjórn Hafnarfjarðar upp það ráð, að neita gamla manninum um allan styrk, — til þess að reyna að knýja Norðfjörð til að taka hann að sér! Svelta af sér fátæklinginn. Það þurfti úrskurð frá stjórnar- ráðinu til þess að knýja fram útborgun styrksins. Og síðan er sífellt verið að klípa af lélegum styrknum til mannsins. Jafnframt hugsar svo bæjarstjórnin til „sparnaðar“ með því að neyða fátæklingana til að borða á almenningsmötuneyti. Það er verndun og við- reisn alþýðuheimilanna í framkvæmd kratabrodd- anna! Það er viðhald og þróun hinna helgu f jölskyldu- banda, sem borgararnir þykjast vera að vernda! Verkamaður á bezta aldri, sem dvalið hefir erlendis, er heimtaður heim til Islands af ríkisstjórninni, vegna þess, að hann neyddist til að leita til sveitarinnar sök- um langvarandi atvinnuleysis. Sama atvinnuleysið tók við, þegar heim kom. Heimili 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.