Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 3

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 3
hans er leyst upp og hann er fluttur í fangelsi af lög- reglustjóranum í Reykjavík, án nokkurs dóms eða laga. En ljótasta — og tíðasta myndin er eftir. Heil verkamannafjölskylda er fyrirvaralaust tekin. Rígefldir karlmenn látnir flytja dót hennar og henda því um borð á skipi snemma morguns. Foreldrar og börn aðskilin og flutt sitt í hverja áttina, komið niður hér og hvar eftir því sem sveitarstjórn og yfirvöldum þóknast. Þessi dæmi eru mörg og þeim fjölgar nú með hverri viku sem líður. Hvað er að gerast? Það er verið að meðhöndla fátæklinga á 20. öld eins og þrælar hafa verið meðfarnir meðan þrælahald tíðk- aðist. Það er verið að fara með lifandi, heilbrigðar mannverur eins og skynlausar skepnur. Það er verið að fótum troða hvern snefil af réttindum, sem talin eru hverjum manni meðfædd, síðan franska byltingin varð 1793. Það er verið að slíta börn frá foreldrum, leysa upp hvaða tryggðabönd, sem eru, taka menn nauðuga og flytja þá næstum því í böndum þangað, sem hinir ríku og voldugu í þjóðfélaginu heimta þá. Það er verið að framkvæma þrælahald valdhafanna í þjóðfélaginu á fátæklingunum, sem leitað hafa ásjár „sinna kristilegu meðbræðra". Það er verið að gera hina fátækustu réttlausa, útskúfaða úr mannlegu félagi, brennimerkja þá, sem óæðri menn, sem valdhafarnir geti ákveðið allt um, hvar þeir búi, hvað þeir borði, hvort þeir fái að ala upp börnin sín. Það er verið að svifta f]ölda manna öllu sem heitir persónulegt vald yfir lifi sínu og athöfnum. — Það er verið að gera þá að þrælum. 0g hvað hafa þeir til „saka“ unnið? Þeir hafa unnið það til saka, að vera alla sína æfi fátækir, að þræla baki brotnu fyrir smánarkaupi, með- an auðmönnunum hefir þóknast að græða á þeim. Þeir hafa drýgt þann glæp, að búa alla sína æfi í saggasöm- 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.