Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 12

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 12
réttvísi auðvaldsins að bráð, alveg án tillits til stjórn- málaskoðana þeirra eða pólitískra flokka, Hún hefir nú, eftir 10 ára starf, um 10 miljónir einstakra með- lima, auk þeirra meðlima, sem gengið hafa í hana í félagshópum. Þetta sýnir öðru betur, að hér er um fé- lagsskap að ræða, sem fullnægir knýjandi nauðsyn, enda getur engum dulizt það, sem þekkir borgaralegt réttarfar nú á tímum, stéttahlutdrægni þess og grimmd- aræði. Menn vita það ekki almennt, að í sumum helztu „menningarlöndum“ borgarastéttarinnar eru viðhafðar „réttarfars“-aðferðir, sem að miskunnarleysi og dýrs- leik standa ekki að baki trúvillingarannsóknum ka- þólsku kirkjunnar á miðöldum, enda þegja dagblöð og tímarit borgaranna auðvitað vandlega um allt slíkt, nema rétt einstaka sinnum, þegar réttarfarshneykslin ganga himninum hærra, svo að hin heiðarlegustu þeirra sjá sér ekki annað fært en að taka til máls. Þessi þögn og yfirhilming réttarfarssvívirðinganna er ekki síður einkenni á sósíaldemokratisku dagblöðunum en öðrum borgaralegum blöðum, enda þótt ofsóknunum sé ekki síður beitt gegn hinum sósíaldemokratisku verkamönn- um en öðrum verkalýð, sem ekki vill beygja sig und- ir svipuna. í löndum fasismans, svo sem Póllandi, Rúmeníu, Búlgaríu o. s. frv., tíðkast hrein og bein miðalda með- ferð á pólitískum föngum, sérstaklega þó byltingasinn- uðum verkamönnum. Þeir eru sveltir, húðstrýktir, bein- brotnir, brenndir með glóandi járnum, það eru brotn- ar úr þeim tennurnar, rifnar af þeim neglurnar o. s. frv., o. s. frv. I fyrirmyndarlandi auðvaldsins, Banda- ríkjunum, er sama máli að gegna. Menn eru þar pynd- aðir og drepnir án dóms og laga fyrir þátttöku í hinni byltingasinnuðu hreyfingu; algengt er það t. d., að þjóðernisóðir skrílshópar, sem æstir hafa verið upp af auðvaldsblöðunum, taki svertingja og hengi þá eða drepi á annan hátt fyrir litlar eða engar sakir, án þess að dómstólarnir skeyti um að koma ábyrgð á 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.