Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 18

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 18
Þegar sendinefndarmenn höfðu komið farangri sín- um undir þak, var sest að tedrykkju. Á meðan setið var yfir borðum voru margar ræður fluttar af hálfu Rússa, sem allar gengu út á það, að bjóða okkur vel- komin til Sovét-Rússlands; jafnframt var skorað á okkur að taka vel eftir öllu því, sem við sæum á ferð okkar gegnum landið, og að setja vel á okkur það, sem okkur kynni að þykja ábótavant við fyrirkomu- lagið og láta síðan álit okkar í ljósi, á fundum með verkamönnum, þegar tækifæri gæfist. Á eftir ræðuhöldunum hófust þegar fjörugar sam- ræður, sem öðru hverju voru rofnar af hinum þrótt- mikla söng æskulýðsins rússneska, sem reyndi á allan hátt að gera okkur dvölina sem ánægjulegasta, enda urðum við brátt eins og heima hjá okkur, í þessum glaðværa og vingiarnlega hóp. Hér hittum við Islendingarnir hinn ágæta túlk okk- ar, Jens Figved frá Eskifirði, sem er búsettur í Moskva. Hann var sendur á járnbrautarstöðina til að taka á móti okkur. Kl. um tíu kom lest sú er flytja átti okkur til Moskva“. 15. okt kom nefndin til Moskva. Veitti stjórn fag- félaganna henni virðulegar móttökur. Bjó nefndin á hótel „Evrópa“, og var henni strax sýnt hið markverð- asta í borginni, en um kvöldið haldið áfram suður á bóginn til Stalingrad (áður Zarisyn). — Þar skoðaði nefndin þann 18.—19. okt. hina frægu dráttarvélaverk- smiðju ,,Traktorstroj“, þar sem vinna 14.000 menn. — Vinnutíminn er þar 7 tímar á dag og hvíld 5. hvern dag. Meðallaun 80 kopekar (1.60 gullkr.) um tímann. 80% verkamanna eru faglærðir. „Eldhús" verksmiðjunnar getur framleitt 30.000 miðdegisverði á dag, og vinna 1.300 manns við matarframleiðsluna. í borðsalnum geta matast 10.000 manns á dag. Kostaði fæðið á dag 90 kopeka, en 30 kopeka einstakar máltíðir. Dáðist nefnd- in mjög að mikilleik þessarar sósíalistisku verksmiðju, einkum þó að klúbbhúsi og sér í lagi yfirráðum og kjör- um verkalýðsins við hana. Ennfremur sá nefndin hinn nýja bæ Biggetovka, þar sem er raforkuverið fyrir Stalingrad, 15.000 hestafla 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.