Réttur


Réttur - 01.05.1932, Page 29

Réttur - 01.05.1932, Page 29
Félagar! Við erum sannfærðir um að þið hafið nú þegar lagt traustan grundvöll að sósíalismanum, sem er leiðin að lokatakmarki baráttu okkar, kommúnism- anum. Þetta veit alheimsauðvaldið og reynir þess- voo-na á allan hátt að leyna sannleikanum um yfir- burði hins nýja skipulags, fyrir verkalýðnum. Breiðir út hinar svívirðilegustu lvo-ar og hervæðist af alefli gegn hinu unga verklýðsríki. Lygarnar um Sovétríkin eru sagðar í þeim tilgangi að tæla verlcalýðinn til þátttöku í hinni fyrirhuguðu innrás auðvaldsherjanna í Sovét-Rússland. Sosialdemokratar styðja auðvaldið í þessum stríðs- undirbúningi, bæði beinlínis eins og mensévika rétt- arhöldin í vor afhjúpuðu og óbeinlínis með því að taka þátt í rógburðinum og blaðal.vgunum um Sovétríkin. íslenzku sosialdemokratarnir eiea sinn þátt í þessu. Sum blöð þeirra hafa samþykkt lygarnar með þögn sinni. Félagar! Við munum, er heim kemur, gera allt, sem í okkar valdi stendur til þess, að útbreiða sannleikann um Sovétríkin og hnekkja öllum lygum um þau. Við vitum, að eining verkalýðsins undir forustu Kommún- istaflokksins, er skilyrði fyrir sigri sósialismans, og að stríð gegn Sovétríkjunum er stríð gegn öreigalýð al- heimsins. Lifú Sovétlýðveldin rússnesku. Lifi alræði öreiganna. Lifi heimsbyltingin. Gísli Sigurðsson, Siglufirði. Jón Jónsson, Bjarnastöðum, Mývatnssveit. Kristján Júlíusson, Húsavík. Baldvin Björnsson, Vestmannaeyjum. Elín Guðmundsdóttir, Reykjavík. Þórður Benediktsson, Vestmannaeyjum. ísleifur Sigurjónsson, Reykjavík. Kjartan Jóhannsson, Reykjavík. Jens Hólmgeirsson, Tungu, Isafirði. Marteinn Björnsson, Reykjavík. Heim til Islands kom nefndin 6. des. Tók hún strax til óspilltra málanna að kynna þeim verkalýð, er hana hafði sent, árangurinn af för sinni. Voru haldnir fyr- irlestrar af nefndarmönnum í Vestmannaeyjum og 93

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.