Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 30

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 30
Reykjavík 2, fyrir troðfullum húsum. Síðan af einstök- um nefndarmönnum í Hafnarfirði, ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Húsavík og í Þingeyjarsýslu. Auk þess héltj formaður nefndarinnar klukkutíma erindi í útvarpið, er vakti hina mestu eftirtekt út uni allt land, og var mjög merkilegt, sakir ágæts framsetnings og fróðleiks, en hafði þó fyrst og fremst mikil áhrif sökum þess, að kunnugt var um pólitíska andstöðu Jens við kommún- ismann, en erindið hinsvegar alls staðar lofsamlegt um ástandið í Sovétríkjunum. Ein af afleiðingum sendinefndarinnar var sú, að stofnað var „Sovétvinafélag íslands“ 24. sept. 1932 í Reykjavík. Er tilgangur þess, að kynna mönnum sann- leikann um ástandið í Sovétríkjunum, verja það fyrir árásum og óhróðri andstæðinganna og koma á betra menningarlegu sambandi við þau en hingað til hefir ver- ið. Mun þetta félag einnig hafa með sendifarir að gera framvegis. í stjórn þess eru: Kristinn Andrésson, mag. art., formaður, Sveinbjörn Sigurjónsson, Björn Franz- son, Haukur Björnsson og Sigurður Einarsson. Geta menn, er óska eftir ýmsum upplýsingum, snúið sér til þessa félags. Vináttuböndin milli verkalýðs íslands, sem nú heyir sína hörðu baráttu, og hins sigri hrósandi verkalýðs Sovétríkjanna, tengjast nú betur með hverju árinu. Takmarkið er að gera þau órjúfandi. NÚ HRYNJA Nú hrynja þær hallir, sem byggðum við, börn. Sjá! þá bölvun er von okkar sló. Miljónir hungra, því viðnám og vörn er mót valdi hins ríka ei nóg. Vér sókn megum hefja og svifta þá rétt, er svelta hina kúguðu stétt. 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.