Réttur


Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 31

Réttur - 01.05.1932, Blaðsíða 31
Vér byggðum oss hallir í barndómi, þá er brosandi framtíð oss skein, því kennt var oss ungum í himninum há sæti herra, er læknaði öll mein. En strax og vér lífinu leigðum vort starf, þessi ljómandi boðskapur hvarf. Vér unnum, og starf vort bar unað og arð inn í auðkýfings hallir, og sól. Auðmannsins milli og okkar þann garð vér efldum, er þeim verður skjól. I>að vald, sem þeir kalla sitt ríki og rétt skal ryðja, hin kúgaða stétt. Vér berjumst og föllum því, bræður, í dag fyrir bjartari og fegurri lönd. Vér berjumst og sigrum, og blásum það lag, sem blæs okkur þrótti í hönd. Vér föllum sem bræður, og frelsum af dáð þá fjötrana báru, af ná'ð. SKÁLD Á LEIÐ TIL SÓSÍALISMANS i. Sósíalisminn er að brjótast í gegn í íslenzkum bók- menntum, og um leið er — einmitt þess vegna — að fæðast nýtt líf í skáldsagna- og einkum smásagna- list á íslandi. 50 ár eru liðin síðan ,,Verðandi“ flutti íslenzku alþýðunni samstilltan boðskap borgaralegu, þjóðlegu byltingarinnar, — sem á íslandi tók á sig mynd þjóð- 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.