Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 37

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 37
strýkingum á auðmannastéttina og hina ýmsu þjóna hennar meðal alþýðunnar, — einkum Hjálpræðisher- inn í „Þú vínviður hreini“ og pólitísku útsendarana hennar í „Fuglinn í fjörunni". -r- Hér vinnur hann það verkið, sem öreigaskáldið á erfiðast með, — því alvar- an heltekur það um of, — en um leið byrjar hér veil- an í sósíalisma hans. Hann hefir afstöðu sósíalistans sem hugsjónamannsins eingöngu, áður en verklýðshreyf- ingin er runnin saman við sósíalismann. Þess vegna húð- strýkir hann borgaralega þjóðfélagið eins og utopist- arnir gömlu. — Hann skilur að vísu með skynseminni stéttabaráttu verkalýðsins, — en hann upplifir hana ekki sem frelsisbaráttu sósíalistiskrar alþýðu. Hjá hon- um sjálfum er sósíalisminn og verklýðshreyfingin að- skilin, — og af því stafar tvískinnungurinn í meistara- verki hans „Fuglinn í fjörunni". Arnaldur er þar ein- göngu boðberi kommúnismans, og verklýðshreyfingin eingöngu dægurbarátta, en hvergi sjást þess merki, að sósíalisminn sé runninn verkalýðnum í merg og blóð. Það er þess vegna, að mynd Halldórs af verklýðshreyf- ingunni verður að nokkru leyti skrípamynd, sem líka er eðlilegt: hann „karikerar“ allt hið borgaralega — og sú verklýðshreyfing, sem hann lýsir, er einmitt að miklu leyti borgaraleg, takmörkuð við baráttu fyrir bættum kjörum innan hins borgaralega þjóðfélags. — Þess vegna getur „Fuglinn í fjörunni“ ekki orðið hetju- saga íslenzka verkalýðsins (eins og t. d. „Pelle Erobre- ren“ er fyrir danska verkalýðinn) — heldur verður þetta snilldarverk hans sem heild fyrst og fremst „ásta- saga“ — áreiðanlega einhver sú sérkennilegiasta og djúpvitrasta, sem skrifuð hefir verið á íslenzku. — En það er fyrir sérfræðingana í þeim málum að rannsaka þann auð, sem lýsingar Halldórs í því efni hafa að geyma. En það væri óréttmætt að skella allri „skuldinni“ af þessum tvískinnungi í „pólitísku" ástarsögunniámennta- mannseðli Halldórs. — Islenzku verklýðshreyfingunni 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.