Réttur


Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 45

Réttur - 01.05.1932, Qupperneq 45
vörðust menn, en samt er vélað og varist enn]“. En um 1930 tekur Sigurður verulegum framförum. Ef smásögunum í „Bárujárn" væri raðað eftir aldri, sæist það bezt. Einmitt veigamestu sögurnar, „Kreppt- ir hnefar“, „Fauskar“, „Ein af átján“ og „Rauðar var- ir“ eru skapaðar á kreppuárunum. Því meir sem verka- lýðnum ríður á, því meir, sem að honum sverfur, — því skarpar beitir Sigurður skáldskap sínum í þjónustu hans. Og það einmitt gefur okkur vonina um, að því hraðari sem hríðin verði, því beittari verði penni hans í frelsisbaráttu hinna kúguðu. Sagan „Krepptir hnefar“ er einhver bezta saga hans og hefir sérstakt gildi fyrir þróunina til sósíalismans í íslenzkum bókmenntum. Hún er að vísu gölluð í sam- setningu. Það er of reifaralegur blær á henni, óþarf- lega sterkir atburðir látnir gerast til að valda þeim áhrifum, sem höfundur vill ná. En hún hefir einn mik- inn kost. Hún er fyrsta lýsingin í íslenzkum bókmennt- um á sálarstríði verkamanns út af skyldunni við stétt sína. Hún lýsir þeim andlegu umbrotum og þeirri sið- ferðislegu baráttu, sem frelsishugsjónir sósíalismans og samtakamáttur verklýðsstéttarinnar á í við einstaklings- hyggju verkamannsins, sem á örðugasta skeiðinu teng- ist öllum borgaralegum „dyggðum“ hans, umhyggju fyrir konu og börnum, — og setur það allt upp á móti heildarhagsmunum stéttarinnar. Það er hin örlagaríka mótsetning verklýðshreyfingarinnar: augnablikshags- munirnir gegn framtíðarhugsjónunum. Það er hið sí- fellda stríð sósíalismans við að yfirvinna hið borgara- lega í verkalýðnum, sem höfundur nær svo ágæta vel, einkum í fyrra parti sögunnar. En í þessari sögu komum við samt að sama gallan- um og við áður höfum minnst á í skáldskap sósíalism- ans á Islandi. Hún nær að vísu einna lengst af þeim öll- um að því að tvinna saman hugsjón sósíalismans og 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.